Bændablaðið - 08.09.2022, Blaðsíða 18

Bændablaðið - 08.09.2022, Blaðsíða 18
18 Bændablaðið | Fimmtudagur 8. september 2022 HAGTÖLUR LANDBÚNAÐARINS Verðbólga nú í lok ágúst 2022 mælist 9,7% og lækkar örlítið milli mánaða (ágúst 2022). Húsnæðisliðurinn hækkar um 15,8% yfir 12 mánuði og ferðir og flutningar um 14,9%. Hækkun á matvöru nemur um 8,6%. Yfir 12 mánaða tímabil hækkar kjöt mest, eða um 12,7%, fiskur um 10,2% og olíur og feitmeti um 10,1%. Minnst hækkun er á grænmeti, 2,5% og sykri, súkkulaði og sælgæti um 3,3%. Af öllum matar- og drykkjarvörum hækkar kaffi, te og kakó mest, eða um 16,0%. Verðþróun matvæla á Íslandi 12 mánaða verðþróun matvæla Heimild: Hagstofa Íslands 90 95 100 105 110 115 8 9 10 11 12 1 2 3 4 5 6 7 8 2021 2022 Matur Mjólk, ostar og egg Kjöt Brauð og kornvörur Vöruflokkur 12mán Vísitala neysluverðs 9,7% 01 Matur & drykkjarvörur 8,6% 011 Matur 8,6% 0111 Brauð & kornvörur 7,6% 0112 Kjöt 12,7% 0113 Fiskur 10,2% 0114 Mjólk, ostar og egg 9,6% 0115 Olíur & feitmeti 10,1% 0116 Ávextir 4,3% 0117 Grænmeti, kartöflur ofl. 2,5% 0118 Sykur, súkkulaði, sælgæti ofl 3,3% 0119 Aðrar matvörur 6,3% 012 Drykkjarvörur 8,3% 0121 Kaffi, te & kakó 16,0% 0122 Gosdrykkir, safar & vatn 5,4% Grafið til hliðar sýnir verðþróun á matvöru í nágrannalöndum. Mikil hækkun hefur verið á matvælum síðustu mánuði og sér vart fyrir endann á þeirri þróun. Þannig hefur matvælaverð í aðildarríkjum Evrópusambandsins hækkað um 13% yfir 12 mánaða tímabil (júlí 2022). Á sama tíma hefur matvælaverð hækkað um 9% hér á landi. Í töflunni hér fyrir neðan er sýndur samanburður yfir verðþróun nokkurra flokka matvæla í nágrannalöndum. Mest er hækkunin á mjólk. Hún hækkar um 21% innan EU-27 yfir 12 mánaða tímabil, - á sama tíma er hækkunin hér á landi 10%. Verðþróun á matvælum í nágrannalöndum 12 mánaða verðþróun matvæla Heimild: Eurostat 90 95 100 105 110 115 120 7 8 9 10 11 12 1 2 3 4 5 6 7 2021 2022 EU-27 ISL NOR SWE DEN Matvara Brauð Mjólk Kjöt EU-27 13% 17% 21% 13% Danmörk 16% 14% 27% 18% Svíþjóð 14% 15% 23% 17% Noregur 10% 10% 9% 13% Ísland 9% 11% 10% 13% Samanburður á 12 mánaða verðþróun Heimild: Eurostat
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.