Bændablaðið - 08.09.2022, Blaðsíða 63

Bændablaðið - 08.09.2022, Blaðsíða 63
63Bændablaðið | Fimmtudagur 8. september 2022 Skógræktin óskar eftir að ráða sviðstjóra skógarþjónustu stofnunarinnar. Skógarþjónustan sinnir meðal annars verkefnum tengdum skógrækt á lögbýlum og áætlangerð. Leitað er að öugum einstaklingi sem er tilbúinn að takast á við umfangsmikil verkefni í krefjandi og breytilegu umhver. Sviðstjóri skógarþjónustu heyrir beint undir skógræktarstjóra og er hluti af framkvæmdaráði stofnunarinnar. Viltu taka þátt í grænni framtíð? skogur.is Hlutverk og markmið: • Ábyrgð á skógarþjónustu og veitingu framlaga til skógræktar á lögbýlum • Dagleg stjórnun skógarþjónustu • Gerð rekstrar- og starfsáætlunar sviðsins • Y rumsjón með framlögum til skógræktar á lögbýlum • Y rumsjón með fræmálum, plöntuframleiðslumálum og plöntudrei ngu • Að viðhalda góðu samstar  við skógareigendur • Y rumsjón með áætlanagerð einstakra svæða og úttektum þeirra • Önnur tilfallandi verkefni Hæfniskröfur: • Skógfræðimenntun og reynsla af opinberri stjórnsýslu, meistaragráða er æskileg • Þekking og reynsla af skógrækt á lögbýlum • Reynsla af stjórnun og áætlanagerð • Leiðtogahæ leikar • Færni í að koma upplýsingum frá sér í rituðu og töluðu máli • Jákvæðni og hæfni í mannlegum samskiptum • Skipulag, frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum Sviðstjóri skógarþjónustu Skannaðu kóðann Æskilegt er að umsækjandi geti ha ð störf 1. desember nk. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningum opinberra starfsmanna. Um starfskjör, réttindi og skyldur gilda að öðru leyti lög um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins nr 70/1996. Umsóknarfrestur er til og með 23. september nk. Skógræktin hefur starfstöðvar um allt land og starfstöð sviðstjóra skógarþjónustu er samkomulagsatriði. Nánari upplýsingar um störn er að nna á Starfatorgi og á vef Skógræktarinnar, skogur.is/atvinna. Skannaðu kóðann hér til hægri til að komast á síðuna. Markmið Skógræktarinnar er að stofnunin sé eftirsóttur vinnustaður fyrir starfsfólk með fjölbreytta menntun og bakgrunn. Þá sé starfsmönnum búin góð vinnuaðstaða, greiður aðgangur að upplýsingum og fjölbreyttir möguleikar á símenntun sem stuðli að starfsþróun og verðmætasköpun innan Skógræktarinnar og skógræktargeirans alls. Skógræktin hefur hlotið jafnlaunavottun, innleitt styttingu vinnuvikunnar og græn skref í ríkisrekstri. Þá hefur stofnunin sett sér umhvers- og loftslagsáætlun með tímasettum markmiðum ásamt áætlunum um réttindi, vernd og ábyrgð starfsfólks, s.s. áætlanir um áreitni og einelti ásamt viðbrögðum við slíku. C M Y CM MY CY CMY K Viltu taka þátt í grænni framtíð - sviðstjóri skógarþjónustu-bbl. 2022.pdf 1 5.9.2022 16:09:02 Til sölu Fent 510c árg. 1996, ekinn um 1400 tíma. Upptekinn mótor og ámoksturstæki. Verðhugmynd kr. 3.500.000. Ath skipti á stærri vél. Upplýsingar í S. 894-3367. Brettagafflar með Eurofestingum. Burðargeta 2500 kg. Lengd á göfflum 120 cm. Pólsk framleiðsla. Verð kr. 119.000 +vsk. Til á lager. Hákonarson ehf. hak@ hak.is s. 892-4163. Til sölu Kuhn rúllusamstæða. Árgerð 2022, ath skipti á ódýrari. Ný virði kr. 13.900.000. Upplýsingar s. 894-3367. Kane sturtuvagn 20/23t. Loft og vökvabremsur Verð kr. 5.500.000 +vsk vallarbraut.is s. 454-0050. Gámarampar á lager. Heitgalfaniserað stál. Burðargeta: 8000 kg. Stærð- 130 cm x 210 cm x 16 cm. Lykkjur í dekki fyrir lyftaragaffla. Hákonarson ehf, hak@hak. is S. 892-4163. Deleks kurlarar. Bensín eða dráttarvélaknúnir DK 1300 verð kr. 510.000 +vsk DK 1200 verð kr. 390.000 +vsk DK 800 verð kr. 464.000 +vsk vallarbraut.is s. 454-0050. Belmac haugdæla/hræra 16000- 20000lpr. m Verð kr. 880.000 +vsk vallarbraut.is s. 454-0050. Klósettdælur fyrir kjallara. Inntak fyrir vask, sturtu og þvottavél. Mótor staðsettur fyrir utan votrými. Margar stærðir sem henta fyrir íbúðar- og atvinnuhúsnæði. Mjög öflugur og vandaður búnaður. Frárennsli, 32 mm. Hákonarson ehf. S. 892-4163, hak@hak.is, www.hak.is Atvinna Atvinna í boði. Við hjá Klausturbleikju ehf. óskum eftir að ráða starfsfólk í snyrtingu í vinnslustöð okkar sem staðsett er á Kirkjubæjarklaustri og við fiskeldið okkar á Teygingalæk. Í boði eru bæði hlutastörf sem geta verið ákveðnir vikudagar og/eða fullt starf. Hentar vel þeim sem eru við búskap á svæðinu og geta stokkið í aukavinnu dag og dag. Nánari upplýsingar er að fá hjá gudbjorg@klausturbleikja.is eða í s. 868- 0531. Dýrahald Hreinræktaðir íslenskir fjárhundar (rakkar), til sölu. Hanna s. 695-1260. Jarðir Óska eftir bújörð í rekstri, sauðfjárbú, kúabú eða blandað. Netfang- buskapur22@gmail. com Óska eftir Kaupi gamlar vínylplötur, kassettur og gamlar græjur og stundum CD-diska líka. Staðgreiði stór plötusöfn. S. 822-3710, olisigur@gmail. com. Vantar mótor í Nissan Navarra 2,5. Ef mótor finnst ekki þá er ég að selja vélarlausan double cab. Hafið samband í s. 847-5058. Notuð dísel rafstöð óskast, 4 - 10 kw, 230 Volt. Tilboð sendist á loahja@mi.is eða í s. 897-2180. Óska eftir gírkassa í VW Transporter 4x4 árg. 1999, ásamt ýmsum smærri hlutum. Til í að kaupa bíl til að parta. Vinsamlegast hafið samband við Vilbert s. 787-2333. Toyota celica 1970-1977 og Hondu mt50 / Suzuki ac50, í hvaða ásigkomulagi sem er. Allar ábendingar vel þegnar, s. 659-5848 valur@heimsnet.is Til sölu Mercedes Bens Sprinter (316 CDI)millilangur sendibíll árg. 2005 ekinn 198.000 km. s. 894- 7956. Plast í fjárhúsgólf og stíur. Bása og drenmottur, útileiktæki, gúmmíhellur og gervigras. Heildarlausnir á leiksvæðum. jh@ johannhelgi.is, s. 820-8096. Rýmingarsala á hjólkoppum, allir koppar nema nýir. Sanngjarnt verð. Lítið við. Valdi koppasali, Hólmi v/ Suðurlandsveg, ofan við Rauðhóla. Opið 11-18 s. 865-2717. Taðkvíslar (lagerhreinsun). Eigum til 1,4 m með Eurofestingum. Sterk framleiðsla frá Póllandi. Þétt á milli beinna tinda. Hákonarson ehf, s. 892-4163 hak@hak.is, www.hak.is. Til sölu nýr 200cc motor fyrir kínahjól. Þessir mótorar eru Honda- hönnun. Óska eftir Lexus Rx fyrir hámark kr. 600.000 og ekki ekinn meira en 180.000 km. Upplýsingar í s. 837- 4757. Ford Explorer, árg.2005. Lítur vel út, á góðum dekkjum, en vélin ónýt. Allt annað í góðu lagi. Nýskoðaður. Uppl. í s. 899-7779. MB Sprinter 316 CDI 4x4 15 sæta árgerð 2013 ekinn 303.000 km. Gott viðhald en lélegt lakk. Upplýsingar í s. 893-2636. Eylenda 2 bindi. Verð, tilboð. Einnig 12 manna matar- og kaffistell, Helena gyllta. Verð kr. 115.000 kr. en má gera tilboð. Uppl. í s. 691- 8144. Gamlar þykkar bárujárnsplötur frá Mjólkurfélaginu til sölu. Flestar 3 m (10 fet) að lengd, alls um 160 lengdarmetrar. Hentugar á skúrvegginn eða hænsnakofann. Einnig 3 stk. 6 m langar en úr þynnra blikki. Ákveðin sala. S. 567-2173, Halldór. Til sölu alls konar tól og tæki til sem þarf til reksturs lítillar glervinnslu. Slípivél, sög, handverkf. og flest sem til þarf . uppl. S. 786-3383. Til sölu holdakýr og kvígur á fyrsta ári, eru hjá nauti. Einnig holdakvígur fæddar í sumar. Upplýsingar S. 894-3367. Til sölu mikiđ af varahlutum í Daihatsu Cuore 85-86 árg. Nánast allt nema boddýhlutir. Einnig 3 stk. vandađir fláningsbekkir og 6 stk. hnífaslíđur. Upplýsingar í s. 898-7686 eftir kl.18. Þjónusta Tek að mér viðgerðir á flestum tegundum sjálfskiptinga. Hafið samband í síma 663- 9589 til að fá uppl. og tilboð. HP transmission, Akureyri. Netfang: einar.g9@gmail.com, Einar G. Kemur næst út 22. september Smáauglýsingar 56-30-300 er á bbl.is og líka á Facebook
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.