Bændablaðið - 08.09.2022, Síða 63

Bændablaðið - 08.09.2022, Síða 63
63Bændablaðið | Fimmtudagur 8. september 2022 Skógræktin óskar eftir að ráða sviðstjóra skógarþjónustu stofnunarinnar. Skógarþjónustan sinnir meðal annars verkefnum tengdum skógrækt á lögbýlum og áætlangerð. Leitað er að öugum einstaklingi sem er tilbúinn að takast á við umfangsmikil verkefni í krefjandi og breytilegu umhver. Sviðstjóri skógarþjónustu heyrir beint undir skógræktarstjóra og er hluti af framkvæmdaráði stofnunarinnar. Viltu taka þátt í grænni framtíð? skogur.is Hlutverk og markmið: • Ábyrgð á skógarþjónustu og veitingu framlaga til skógræktar á lögbýlum • Dagleg stjórnun skógarþjónustu • Gerð rekstrar- og starfsáætlunar sviðsins • Y rumsjón með framlögum til skógræktar á lögbýlum • Y rumsjón með fræmálum, plöntuframleiðslumálum og plöntudrei ngu • Að viðhalda góðu samstar  við skógareigendur • Y rumsjón með áætlanagerð einstakra svæða og úttektum þeirra • Önnur tilfallandi verkefni Hæfniskröfur: • Skógfræðimenntun og reynsla af opinberri stjórnsýslu, meistaragráða er æskileg • Þekking og reynsla af skógrækt á lögbýlum • Reynsla af stjórnun og áætlanagerð • Leiðtogahæ leikar • Færni í að koma upplýsingum frá sér í rituðu og töluðu máli • Jákvæðni og hæfni í mannlegum samskiptum • Skipulag, frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum Sviðstjóri skógarþjónustu Skannaðu kóðann Æskilegt er að umsækjandi geti ha ð störf 1. desember nk. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningum opinberra starfsmanna. Um starfskjör, réttindi og skyldur gilda að öðru leyti lög um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins nr 70/1996. Umsóknarfrestur er til og með 23. september nk. Skógræktin hefur starfstöðvar um allt land og starfstöð sviðstjóra skógarþjónustu er samkomulagsatriði. Nánari upplýsingar um störn er að nna á Starfatorgi og á vef Skógræktarinnar, skogur.is/atvinna. Skannaðu kóðann hér til hægri til að komast á síðuna. Markmið Skógræktarinnar er að stofnunin sé eftirsóttur vinnustaður fyrir starfsfólk með fjölbreytta menntun og bakgrunn. Þá sé starfsmönnum búin góð vinnuaðstaða, greiður aðgangur að upplýsingum og fjölbreyttir möguleikar á símenntun sem stuðli að starfsþróun og verðmætasköpun innan Skógræktarinnar og skógræktargeirans alls. Skógræktin hefur hlotið jafnlaunavottun, innleitt styttingu vinnuvikunnar og græn skref í ríkisrekstri. Þá hefur stofnunin sett sér umhvers- og loftslagsáætlun með tímasettum markmiðum ásamt áætlunum um réttindi, vernd og ábyrgð starfsfólks, s.s. áætlanir um áreitni og einelti ásamt viðbrögðum við slíku. C M Y CM MY CY CMY K Viltu taka þátt í grænni framtíð - sviðstjóri skógarþjónustu-bbl. 2022.pdf 1 5.9.2022 16:09:02 Til sölu Fent 510c árg. 1996, ekinn um 1400 tíma. Upptekinn mótor og ámoksturstæki. Verðhugmynd kr. 3.500.000. Ath skipti á stærri vél. Upplýsingar í S. 894-3367. Brettagafflar með Eurofestingum. Burðargeta 2500 kg. Lengd á göfflum 120 cm. Pólsk framleiðsla. Verð kr. 119.000 +vsk. Til á lager. Hákonarson ehf. hak@ hak.is s. 892-4163. Til sölu Kuhn rúllusamstæða. Árgerð 2022, ath skipti á ódýrari. Ný virði kr. 13.900.000. Upplýsingar s. 894-3367. Kane sturtuvagn 20/23t. Loft og vökvabremsur Verð kr. 5.500.000 +vsk vallarbraut.is s. 454-0050. Gámarampar á lager. Heitgalfaniserað stál. Burðargeta: 8000 kg. Stærð- 130 cm x 210 cm x 16 cm. Lykkjur í dekki fyrir lyftaragaffla. Hákonarson ehf, hak@hak. is S. 892-4163. Deleks kurlarar. Bensín eða dráttarvélaknúnir DK 1300 verð kr. 510.000 +vsk DK 1200 verð kr. 390.000 +vsk DK 800 verð kr. 464.000 +vsk vallarbraut.is s. 454-0050. Belmac haugdæla/hræra 16000- 20000lpr. m Verð kr. 880.000 +vsk vallarbraut.is s. 454-0050. Klósettdælur fyrir kjallara. Inntak fyrir vask, sturtu og þvottavél. Mótor staðsettur fyrir utan votrými. Margar stærðir sem henta fyrir íbúðar- og atvinnuhúsnæði. Mjög öflugur og vandaður búnaður. Frárennsli, 32 mm. Hákonarson ehf. S. 892-4163, hak@hak.is, www.hak.is Atvinna Atvinna í boði. Við hjá Klausturbleikju ehf. óskum eftir að ráða starfsfólk í snyrtingu í vinnslustöð okkar sem staðsett er á Kirkjubæjarklaustri og við fiskeldið okkar á Teygingalæk. Í boði eru bæði hlutastörf sem geta verið ákveðnir vikudagar og/eða fullt starf. Hentar vel þeim sem eru við búskap á svæðinu og geta stokkið í aukavinnu dag og dag. Nánari upplýsingar er að fá hjá gudbjorg@klausturbleikja.is eða í s. 868- 0531. Dýrahald Hreinræktaðir íslenskir fjárhundar (rakkar), til sölu. Hanna s. 695-1260. Jarðir Óska eftir bújörð í rekstri, sauðfjárbú, kúabú eða blandað. Netfang- buskapur22@gmail. com Óska eftir Kaupi gamlar vínylplötur, kassettur og gamlar græjur og stundum CD-diska líka. Staðgreiði stór plötusöfn. S. 822-3710, olisigur@gmail. com. Vantar mótor í Nissan Navarra 2,5. Ef mótor finnst ekki þá er ég að selja vélarlausan double cab. Hafið samband í s. 847-5058. Notuð dísel rafstöð óskast, 4 - 10 kw, 230 Volt. Tilboð sendist á loahja@mi.is eða í s. 897-2180. Óska eftir gírkassa í VW Transporter 4x4 árg. 1999, ásamt ýmsum smærri hlutum. Til í að kaupa bíl til að parta. Vinsamlegast hafið samband við Vilbert s. 787-2333. Toyota celica 1970-1977 og Hondu mt50 / Suzuki ac50, í hvaða ásigkomulagi sem er. Allar ábendingar vel þegnar, s. 659-5848 valur@heimsnet.is Til sölu Mercedes Bens Sprinter (316 CDI)millilangur sendibíll árg. 2005 ekinn 198.000 km. s. 894- 7956. Plast í fjárhúsgólf og stíur. Bása og drenmottur, útileiktæki, gúmmíhellur og gervigras. Heildarlausnir á leiksvæðum. jh@ johannhelgi.is, s. 820-8096. Rýmingarsala á hjólkoppum, allir koppar nema nýir. Sanngjarnt verð. Lítið við. Valdi koppasali, Hólmi v/ Suðurlandsveg, ofan við Rauðhóla. Opið 11-18 s. 865-2717. Taðkvíslar (lagerhreinsun). Eigum til 1,4 m með Eurofestingum. Sterk framleiðsla frá Póllandi. Þétt á milli beinna tinda. Hákonarson ehf, s. 892-4163 hak@hak.is, www.hak.is. Til sölu nýr 200cc motor fyrir kínahjól. Þessir mótorar eru Honda- hönnun. Óska eftir Lexus Rx fyrir hámark kr. 600.000 og ekki ekinn meira en 180.000 km. Upplýsingar í s. 837- 4757. Ford Explorer, árg.2005. Lítur vel út, á góðum dekkjum, en vélin ónýt. Allt annað í góðu lagi. Nýskoðaður. Uppl. í s. 899-7779. MB Sprinter 316 CDI 4x4 15 sæta árgerð 2013 ekinn 303.000 km. Gott viðhald en lélegt lakk. Upplýsingar í s. 893-2636. Eylenda 2 bindi. Verð, tilboð. Einnig 12 manna matar- og kaffistell, Helena gyllta. Verð kr. 115.000 kr. en má gera tilboð. Uppl. í s. 691- 8144. Gamlar þykkar bárujárnsplötur frá Mjólkurfélaginu til sölu. Flestar 3 m (10 fet) að lengd, alls um 160 lengdarmetrar. Hentugar á skúrvegginn eða hænsnakofann. Einnig 3 stk. 6 m langar en úr þynnra blikki. Ákveðin sala. S. 567-2173, Halldór. Til sölu alls konar tól og tæki til sem þarf til reksturs lítillar glervinnslu. Slípivél, sög, handverkf. og flest sem til þarf . uppl. S. 786-3383. Til sölu holdakýr og kvígur á fyrsta ári, eru hjá nauti. Einnig holdakvígur fæddar í sumar. Upplýsingar S. 894-3367. Til sölu mikiđ af varahlutum í Daihatsu Cuore 85-86 árg. Nánast allt nema boddýhlutir. Einnig 3 stk. vandađir fláningsbekkir og 6 stk. hnífaslíđur. Upplýsingar í s. 898-7686 eftir kl.18. Þjónusta Tek að mér viðgerðir á flestum tegundum sjálfskiptinga. Hafið samband í síma 663- 9589 til að fá uppl. og tilboð. HP transmission, Akureyri. Netfang: einar.g9@gmail.com, Einar G. Kemur næst út 22. september Smáauglýsingar 56-30-300 er á bbl.is og líka á Facebook

x

Bændablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.