Bændablaðið - 08.09.2022, Blaðsíða 41

Bændablaðið - 08.09.2022, Blaðsíða 41
41Bændablaðið | Fimmtudagur 8. september 2022 Slökkvirörið frá Scotty FireFighter inniheldur 15 cm langt kvoðuhylki í föstu formi. Einfalt í notkun; tengist við garðslöngur og stærri slöngur. Lausnin er umhverfisvæn. Við stöðugt rennsli á 4,5 börum dugar hleðslan í 60 mín. Hentar mjög vel við 2,5 til 5,9 bör. Fyrir bændur, sumarhús, slökkvilið og hvern þann sem þarf að hafa góðan búnað við hendina. Skutull ehf. S. 773-3131 & 842-1314 Skutull ehf. S. 517-9991 & 842-1314 Tinger Armor Eigum til á lager þessi frábæru farartæki, se henta nánast við allar aðstæður.t.d Landbúnað-björg n r veit r- slökkvilið-línuviðgerðir á hálendinu-verktakar ofl. Góð burðargeta-skráður fyrir 6 á landi en 4 á vatni. Mjög hagstæð verð. Sími: 517-8240 - Súðarvogur 20 - www.eyjalind.is Vertu vinur okkar á Facebook Sæti og varahlutir í - Lyftara - Vinnuvélar - Vörubíla - Báta Úrval af þægilegum og endingagóðum sokkum. 40 sölustaðir, hafðu samband til að fá upplýsingar um sölustað í nágrenni við þig. Sokka Kompaníið ehf. 230 Reykjanesbær - info@socks2go.eu - gsm: 831 8400 - www.socks2go.is Vinsamlega hafið samband við Björgvin Guðjónsson, búfræðing og löggiltan fasteignasala í síma 510-3500 og 615-1020 eða á netfangið bjorgvin@eignatorg.is Skipholt 50b, 105 Reykjavík Vegna aukinnar eftirspurnar óskum við eftir bújörðum á söluskrá Landstólpi býður upp á heysýnatöku ásamt fóðuráætlanagerð og ráðgjöf varðandi val á kjarnfóðri. Við viljum ekki einungis bjóða upp á gott fóður og góða ráðgjöf heldur viljum við einnig upplýsa þig, hvetja og kveikja áhuga. Ekki hika við að hafa samband við fóðurráðgjafa okkar í síma 480 5600 eða senda póst á netfangið landstolpi@landstolpi.is FÓÐUR TIL FRAMTÍÐAR Fóðurráðgjöf og heysýnataka EFTIRLIT & EFTIRFYLGNI FRÁBÆR ÁRANGUR FAGLEG RÁÐGJÖF NÁIÐ SAMSTARF Stjórn minningarsjóðs Ingibjargar Sigurðardóttur og Guðmundar Böðvarssonar, skálds og bónda á Kirkjubóli í Hvítársíðu, komst að þeirri niðurstöðu að Bjarni Guðmundsson á Hvanneyri og Anton Helgi Jónsson skáld hljóti Borgfirsku menningarverðlaunin árið 2022. Verðlaunin eru veitt í tveimur flokkum. Annars vegar fyrir menningarmál og hins vegar ljóðlist og voru afhent í Reykholtskirkju sunnudaginn 28. ágúst síðastliðinn. Fróðleikur um búskaparhætti Í greinargerð vegna verðlaunanna segir meðal annars að Bjarni Guðmundsson hafi verið ötull við að safna fróðleik um búskaparhætti frá upphafi landnáms til dagsins í dag og að þeim fróðleik hafi hann miðlað í fjölda bóka og rita og hann hljóti menningarverðlaun Minningarsjóðs Ingibjargar Sigurðardóttur og Guðmundar Böðvarssonar. Einföld sem flókin fyrirbæri skilgreind Um Anton Helga Jónsson segir að meðal helstu höfundareinkenna hans sé ríkt skopskyn sem með tímanum hefur fengið æ dýpri undirtóna. Hann beitir heimspekilegri nálgun á viðfangsefnin sem geta verið afar hversdagsleg, jarðbundin og líkamleg. Einföld sem flókin fyrirbæri eru skilgreind upp á nýtt með frumlegum og óvæntum hætti, tvíræðni og margræðni eru meðal helstu einkenna í skáldskap hans. Ljóðin afhjúpa hvers kyns mótsagnir mannlegs lífs, bresti samfélagsins en einnig einstaklingsins. Anton Helgi hlaut verðlaunin fyrir ljóðlist. Um minningarsjóðinn Minningarsjóður Ingibjargar Sigurðardóttur og Guðmundar Böðvarssonar frá Kirkjubóli í Hvítársíðu var stofnaður 1974 og hlutverk hans er að leggja lið og vekja athygli á því sem vel er gert í menningarmálum í Borgarfirði og ljóðlist á Íslandi. Auk þess að halda á lofti minningu hjóna Ingibjargar Sigurðardóttur og Guðmundar Böðvarssonar, skálds og bónda á Kirkjubóli í Hvítársíðu. /VH Anton Helgi Jónsson við afhendinguna. Minningarsjóður Ingibjargar Sigurðardóttur og Guðmundar Böðvarssonar: Bjarni og Anton Helgi hlutu Borgfirsku menningarverðlaunin Bjarni Guðmundsson tók lagið. Myndir / Anton Guðmundsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.