Bændablaðið - 08.09.2022, Blaðsíða 55

Bændablaðið - 08.09.2022, Blaðsíða 55
55Bændablaðið | Fimmtudagur 8. september 2022 www.vallarbraut.is vallarbraut@vallarbraut.is S-4540050 ÞAÐ ER BARA SOLIS SOLIS 50 StageV Ný og endurbætt vél með vendigír við stýri. Túrbína og intercooler Endurhannað stjórnrými Verð: 4.980.000+vsk Með ámoksturstækjum 6.180.000+vsk KROSSGÁTA Bændablaðsins Lausn á krossgátu í síðasta blaðiÓSJALDAN ÍLÁT HÆST ÁTTVÍS FISKUR ÞANGAÐ TIL ÚR SKORÐUM SYMME- TRÍSKUR SKARPUR UPPLITAST BÖKSU- LEGA UMSTANG ILLINDI DVALAR- STAÐUR DRUNDI HRAKA BLUNDA KORN UTAN HJARA KLAUF- SKUR SKRIKATILNEFNA ÖFUG RÖÐ KRASS Í RÖÐ MÖGLA HÁTÍÐ ÞVAGA ESPA RÝR JAPL VEIÐAR- FÆRI SKJÓTT FYRIRGEFA DRYKKUR GJALD- MIÐILL TILHÖGUN SVEIM GORTA VISTIRÁÞJÁN LYFTIST BYRÐI BYLGJAN UPPHAF VIÐMÓT BRÉF- SPJALD HANGA Á SÖGULJÓÐ PÚSTRAR RUSLA RÝTA NÓTA Í RÖÐ TJARA LJÓMA ÖRLÆTI KALLORÐ  LAG- FÆRING MÆLDI ULLAR- BAND API DANS ÞEKKIOFSA- REIÐA ÁVÖXTUR H Ö FU N D U R B H • B R A G I@ TH IS .I S • K R O SS G A TU R .G A TU R .N ET 181 ÁGÓÐI HINDRA FEIKNA SVIF SKJÓÐA STÓ TVEIR EINS SHERPINGUR A M D R Á T T A R KGREIÐSLU- FRESTUR R E D I T DÝRA- HLJÓÐ FÍNT U R R ÚSÚLD Ð I S A G Ð I SJÚKDÓM U N D A HLÝJA AUM O R N A HYGGJAST SANDMÖL PRÓF- TITILL A U R A R DVÖL ÍLÁT S T A N S TVEIR EINSDÚSKUR FÞINGA BÆTA VIÐ MÆLTI SLÓR N Æ M U R IÐKA OFNEYSLA ÞRÁÐA O F Á T RIFA ÚT TVIÐ- KVÆMUR Í T A K HYGGST GAFL Æ T L A R PILI KALLORÐ R I MÁHRIFA- VALD L L JARÐBIK FOR- LEGGJARI A S F A L T FUGL BIRTA H A N ATVEIR EINS H A F EFNI FLEINN T A U EFNA- SAMBAND BRUÐL SÖGULJÓÐ S Ó U N SAGGIRÁN E MUNDA FÖGNUÐUR O T A STIKAÐI G E K K SPOR DÝR F A R S K R E F ATBURÐUR GLÁP A T V I K ÁTT MAGUR N AFET T Æ L I N G RUNNI LÍKA E I N I R TVEIR EINS KVÉLUN U R T I A G N N VANSÆMD I Ó N O G R HNETA Ð A STIKK- PRUFA K S A Ý R N N IERLENDIS VOTVIÐRI M Y N D : B R IA N S N EL SO N ( CC B Y -S A 2 .0 ) H Ö FU N D U R B H • K R O SS G A TU R .G A TU R .N ET 180 Smáauglýsingar 56-30-300 OG VINNUM ÚR ÞEIM LAUSNIR TÖKUM AÐ OKKUR VERKEFNI VHE • Melabraut 27 Hafnarfjörður • Hraun 5 Reyðarfirði Sími 843 8804 • Fax 575 9701 • www.vhe.is • sala@vhe.is Minjasafn Austurlands á Egils­ stöðum á rætur sínar að rekja til ársins 1942 þegar samþykkt var á fundi í Atlavík að hefja skyldi undirbúning að stofnun byggðasafns á Austurlandi. Í dag er safnið viðurkennt safn samkvæmt safnalögum og starfar í Safnahúsinu á Egilsstöðum þar sem það er til húsa með Héraðsskjalasafni Austfirðinga og Bókasafni Héraðsbúa. Á safninu eru varðveittir í kringum 12.000 gripir og þar starfa þrír starfsmenn í tæplega þremur stöðugildum. Safnið er vinsæll áfangastaður ferðamanna og segir Elsa Guðný Björgvinsdóttir safnstjóri að sumarið hafi verið gott. „Við höfum aldrei fengið eins marga gesti og í sumar sem skýrist einna helst af því að hópum sem koma til okkar úr skemmtiferðaskipum hefur fjölgað. Íslendingar eru líka duglegir að heimsækja safnið þó þeir hafi verið færri í sumar en síðustu sumur þegar allir ferðuðust innanlands.“ Í sýningarsal safnsins eru tvær grunnsýningar. Annars vegar sýningin Sjálfbær eining þar sem fjallað er um gamla sveitasamfélagið á Austurlandi eins og það var fram undir miðja 20. öld. Sýningin hverfist í kringum baðstofuna frá bænum Brekku í Hróarstungu sem er til sýnis á safninu og áhersla er lögð á að sýna hvernig hvert heimili þurfti að vera sjálfu sér nægt um allar helstu nauðsynjar. Hin sýningin ber heitið Hreindýrin á Austurlandi og fjallar um þessi einkennisdýr fjórðungsins og hvernig þau hafa í gegnum tíðina skapað náttúru og menningu hans sérstöðu. Með reglulegu millibili eru einnig settar upp fjölbreyttar smærri sýningar, annaðhvort úr safnkosti safnsins eða í samstarfi við aðila utan þess. Sumarsýning safnsins er einmitt afrakstur slíks samstarfs en þar eru til sýnis skúlptúrar og myndverk eftir franska listamanninn François Lelong sem hafa vakið mikla athygli. „François er mikill Íslands- og Austurlandsvinur og verk hans eru innblásin af hreindýrunum og náttúru Austurlands svo þau passa afar vel inn hér hjá okkur. Hann sækir efniviðinn í náttúruna og nær með mjög skemmtilegum hætti að sýna fram á samspil ólíkra þátt í náttúrunni,“ segir Elsa Guðný. Þó ferðamönnunum fækki þegar hausta fer er nóg fram undan hjá Minjasafni Austurlands. „Þegar skólarnir fara í gang fer safnfræðslan líka á fullt en við höfum unnið markvisst að því undanfarin ár að efla hana. Þá tökum við líka þátt í BRAS, menningarhátíð barna og ungmenna á Austurlandi, sem fram fer í haust og í bígerð er fyrirlestraröð í samstarfi við fleiri stofnanir á Austurlandi þar sem boðið verður upp á fjölbreytta fræðilega fyrirlestra. Meðfram þessu er alla daga unnið að fjölbreyttum verkefnum sem snúa að safnkostinum sjálfum, þ.e. skráningu, ljósmyndum og varðveislu, enda er safnkosturinn hjartað í safninu,“ segir Elsa Guðný. /DÓJ Minjasafn Austurlands á Egilsstöðum: Mannlíf og menning á Austurlandi fyrr og nú Á sýningunni Hreindýrin á Austurlandi er fjallað um þessi einkennisdýr fjórðungsins og hvernig þau hafa í gegnum tíðina skapað náttúru og menningu hans sérstöðu. Mynd /Aðsend SÖFNIN Í LANDINU
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.