Bændablaðið - 08.09.2022, Síða 18
18 Bændablaðið | Fimmtudagur 8. september 2022
HAGTÖLUR LANDBÚNAÐARINS
Verðbólga nú í lok ágúst 2022 mælist 9,7% og lækkar örlítið
milli mánaða (ágúst 2022). Húsnæðisliðurinn hækkar um
15,8% yfir 12 mánuði og ferðir og flutningar um 14,9%.
Hækkun á matvöru nemur um 8,6%. Yfir 12 mánaða tímabil
hækkar kjöt mest, eða um
12,7%, fiskur um 10,2%
og olíur og feitmeti um
10,1%. Minnst hækkun er
á grænmeti, 2,5% og sykri,
súkkulaði og sælgæti um
3,3%. Af öllum matar- og
drykkjarvörum hækkar
kaffi, te og kakó mest, eða
um 16,0%.
Verðþróun matvæla á Íslandi
12 mánaða verðþróun matvæla Heimild: Hagstofa Íslands
90
95
100
105
110
115
8 9 10 11 12 1 2 3 4 5 6 7 8
2021 2022
Matur Mjólk, ostar og egg
Kjöt Brauð og kornvörur
Vöruflokkur 12mán
Vísitala neysluverðs 9,7%
01 Matur & drykkjarvörur 8,6%
011 Matur 8,6%
0111 Brauð & kornvörur 7,6%
0112 Kjöt 12,7%
0113 Fiskur 10,2%
0114 Mjólk, ostar og egg 9,6%
0115 Olíur & feitmeti 10,1%
0116 Ávextir 4,3%
0117 Grænmeti, kartöflur ofl. 2,5%
0118 Sykur, súkkulaði, sælgæti ofl 3,3%
0119 Aðrar matvörur 6,3%
012 Drykkjarvörur 8,3%
0121 Kaffi, te & kakó 16,0%
0122 Gosdrykkir, safar & vatn 5,4%
Grafið til hliðar sýnir verðþróun á matvöru í nágrannalöndum.
Mikil hækkun hefur verið á matvælum síðustu mánuði og sér vart
fyrir endann á þeirri þróun. Þannig hefur matvælaverð í aðildarríkjum
Evrópusambandsins hækkað um 13% yfir 12 mánaða tímabil (júlí
2022). Á sama tíma hefur matvælaverð hækkað um 9% hér á landi.
Í töflunni hér fyrir neðan er sýndur samanburður yfir verðþróun
nokkurra flokka matvæla í nágrannalöndum. Mest er hækkunin á
mjólk. Hún hækkar um 21% innan EU-27 yfir 12 mánaða tímabil,
- á sama tíma er
hækkunin hér á
landi 10%.
Verðþróun á matvælum í nágrannalöndum
12 mánaða verðþróun matvæla Heimild: Eurostat
90
95
100
105
110
115
120
7 8 9 10 11 12 1 2 3 4 5 6 7
2021 2022
EU-27 ISL NOR
SWE DEN
Matvara Brauð Mjólk Kjöt
EU-27 13% 17% 21% 13%
Danmörk 16% 14% 27% 18%
Svíþjóð 14% 15% 23% 17%
Noregur 10% 10% 9% 13%
Ísland 9% 11% 10% 13%
Samanburður á 12 mánaða verðþróun Heimild: Eurostat