Fréttablaðið - 15.10.2022, Side 23

Fréttablaðið - 15.10.2022, Side 23
Orkuskipti Hvað þarf til að ná fullum orkuskiptum og hver gæti efnahagslegur ávinningur Íslands verið? Guðlaugur Þór Þórðarson umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra Sigurður Hannesson framkvæmdastjóri SI Hörður Arnarson forstjóri Landsvirkjunar Sigríður Mogensen sviðsstjóri iðnaðar- og hugverkasviðs SI Haukur Ásberg Hilmarsson hagfræðingur í orkumálaráðgjöf hjá Eflu Páll Erland framkvæmdastjóri Samorku Lovísa Árnadóttir upplýsingafulltrúi Samorku Orkuskipti eru nauðsynleg til að ná markmiðum um olíulaust og kolefnishlutlaust Ísland árið 2040. Samtök iðnaðarins, Landsvirkjun, Samorka og Efla hafa tekið höndum saman um að opna nýjan upplýsingavef um orkunotkun Íslands, orkuskipti og áhrif þeirra. Á fundinum verður kynnt ný greining um efnahagslegan ávinning Íslands af orkuskiptum. Fundur í Kaldalóni í Hörpu þriðjudaginn 18. október kl. 14.00–15.30 Skráning á si.is

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.