Fréttablaðið - 15.10.2022, Page 23

Fréttablaðið - 15.10.2022, Page 23
Orkuskipti Hvað þarf til að ná fullum orkuskiptum og hver gæti efnahagslegur ávinningur Íslands verið? Guðlaugur Þór Þórðarson umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra Sigurður Hannesson framkvæmdastjóri SI Hörður Arnarson forstjóri Landsvirkjunar Sigríður Mogensen sviðsstjóri iðnaðar- og hugverkasviðs SI Haukur Ásberg Hilmarsson hagfræðingur í orkumálaráðgjöf hjá Eflu Páll Erland framkvæmdastjóri Samorku Lovísa Árnadóttir upplýsingafulltrúi Samorku Orkuskipti eru nauðsynleg til að ná markmiðum um olíulaust og kolefnishlutlaust Ísland árið 2040. Samtök iðnaðarins, Landsvirkjun, Samorka og Efla hafa tekið höndum saman um að opna nýjan upplýsingavef um orkunotkun Íslands, orkuskipti og áhrif þeirra. Á fundinum verður kynnt ný greining um efnahagslegan ávinning Íslands af orkuskiptum. Fundur í Kaldalóni í Hörpu þriðjudaginn 18. október kl. 14.00–15.30 Skráning á si.is

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.