Fréttablaðið - 15.10.2022, Síða 34

Fréttablaðið - 15.10.2022, Síða 34
Illt í hálsinum? ÞRÍÞÆTT VIRKNI gegn særindum og bólgu í hálsi „Sýkingar í öndunarfærum eru meðal algengustu sýkinga sem leggjast á menn. Þó að bakteríu­ sýkingar geti valdið hálsbólgu stafar meirihluti hálsbólgutilfella af veirusýkingum. Áætlað hefur verið að 50­90% hálsbólgutilfella hjá full­ orðnum og 70% hjá börnum stafi af sýkingum af völdum öndunarfæra­ veira,“ segir Berglind Árnadóttir, lyfjafræðingur hjá LYFIS. „Bakteríur eiga hlut að máli í innan við 20% bólgutilfella í koki eða hálseitlum. Ávísun sýklalyfja til meðferðar við hálsbólgu er því umdeild. Í þeim tilfellum sem veirur eiga í hlut ætti hálsbólgan að læknast af sjálfu sér á um það bil viku og oftast er óþarfi að leita til heilsugæslunnar. Ákjósanleg meðferð við hálsbólgu er því meðferð sem dregur skjótt úr einkennum og orsökum en byggir ekki á sýkla­ lyfjum. Septabene vörurnar frá Krka sótthreinsa munn og háls og draga úr einkennum bólgu og verkja í hálsi.“ Septabene Septabene, sem framleitt er af Krka, veitir heildstæða meðferð við hálsbólgu. Septabene munn­ sogstöflurnar koma með sítrónu­ og hunangsbragði og munnhols­ úðinn með mentólbragði. Septabene inniheldur virku efnin benzýdamín hýdróklóríð og cetýlpýridíníum klóríð. Benzýda­ mín hýdróklóríð er bólgueyðandi gigtarlyf (NSAID­lyf) með verkja stillandi, bólgueyðandi og staðdeyfandi eiginleika. Cetýl­ pýridíníum klóríð er breiðvirkt sýkladrepandi efni. „Samsetning sýkladrepandi, bólgueyðandi og verkjastillandi eiginleika virku efnanna, stuðlar þannig að þrí­ þættri virkni sem gagnast vel til Berglind segir að Septabene sé ákjósan- leg meðferð við hálsbólgu þar sem hún dregur bæði úr einkennum og eyðir orsaka- valdi margra sýkinga. FRÉTTABLAÐIÐ/ ERNIR meðferðar við sýkingum og bólgu í efri hluta öndunarvegar,“ upplýsir Berglind. „Septabene Krka munnsogs­ töflurnar og munnholsúðinn eru ætluð til notkunar hjá einstakling­ um eldri en 6 ára til staðbundinnar og stuttrar bólgueyðandi, verkja­ stillandi og sýkladrepandi með­ ferðar við ertingu í hálsi, munni og tannholdi,“ segir Berglind. „Að auki er munnholsúðinn ætlaður til með­ ferðar fyrir og eftir tanndrátt.“ „Þegar nota á Septabene við særindum og bólgu í hálsi skal leysa eina munnsogstöflu hægt upp í munninum á 3­6 klukkustunda fresti. Ekki er ráðlagt að nota lyfið strax fyrir eða eftir tannburstun og ekki skal borða eða drekka í að minnsta kosti eina klukkustund eftir inntöku. Þegar munnhols­ úðinn er notaður skal opna munninn vel, beina úðastútnum að kokinu og þrýsta 1­2 sinnum á úðadæluna og passa vel upp á að halda niðri andanum meðan úðað er,“ segir Berglind. Lesið vandlega upplýsingar á umbúðum og í fylgiseðli fyrir notkun lyfsins. Leitið til læknis eða lyfjafræðings sé þörf á frekari upplýsingum um áhættu og auka­ verkanir. n Sjá nánari upplýsingar um lyfið á www.serlyfjaskra.is. KRK220905 – október 2022 Septabene munn- sogstöflurnar koma með sítrónu- og hun- angsbragði og munn- holsúðinn með mentól- bragði. 2 kynningarblað A L LT 15. október 2022 LAUGARDAGUR
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.