Fréttablaðið - 15.10.2022, Page 37

Fréttablaðið - 15.10.2022, Page 37
• Regluvörður • Persónuverndarfulltrúi • Ritari stjórnar og framkvæmdastjórnar • Aðstoð við samningagerð • Ráðgjöf og faglegur stuðningur við lykilstjórnendur • Yfirsýn og utanumhald samninga samstæðunnar • Önnur tilfallandi verkefni Menntunar- og hæfniskröfur • Embættis- eða meistarapróf í lögfræði • Minnst 5 ára reynsla af sambærilegu starfi • Hæfni til að tjá sig í ræðu og riti á íslensku og ensku • Góð færni í mannlegum samskiptum • Frumkvæði, kraftur og góð þjónustulund • Yfirsýn og geta til að vinna undir álagi Festi er móðurfélag N1, Krónunnar, ELKO, Festi fasteigna og Bakkans vöruhótels. Hjá Festi starfar öflugur hópur fagfólks á ýmsum sviðum sem þjónustar dótturfélögin í rekstri og framþróun. Á fjármálasviði starfa um 30 manns fyrir öll félög samstæðunnar. Umsóknarfrestur er til 26. október 2022. Sótt er um á festi.is/cc/atvinna Nánari upplýsingar veitir Magnús Kr. Ingason, framkvæmdastjóri fjármálasviðs, mki@festi.is. Lögfræðingur Festi, eitt stærsta fyrirtæki landsins, auglýsir eftir lögfræðingi til starfa. Leitað er að framúrskarandi einstaklingi með metnað, drifkraft og sjálfstæði í vinnubrögðum, víðtæka reynslu af lögfræðistörfum og brennandi áhuga á verslun og þjónustu. Um nýtt starf er að ræða sem heyrir undir fjármálasvið Festi. Festi leggur áherslu á að skapa spennandi og líflegt vinnuumhverfi þar sem hæfileikar einstaklingsins fá að njóta sín. Helstu verkefni Múlaþing Sími 4 700 700 mulathing@mulathing.is mulathing.is Sveitarfélagið Múlaþing leitar að byggingafulltrúa og skipulagsfulltrúa á umhverfis- og framkvæmdasvið. Leitað er að metnaðarfullum aðilum sem vilja vinna á líflegum og skemmtilegum vinnustað við krefjandi og fjölbreytt verkefni. Á umhverfis- og framkvæmdasviði Múlaþings starfar öflugur hópur fólks sem samanstendur af vel menntuðum og kraftmiklum einstaklingum. Um 100% framtíðarstörf er að ræða og er næsti yfirmaður framkvæmda-og umhverfismálastjóri. Val er um fasta starfsstöð á einni af fjórum skrifstofum Múlaþings; Egilsstöðum, Borgarfirði eystri, Djúpavogi eða Seyðisfirði. Nánari upplýsingar og hægt að sækja um störfin má finna á heimasíðu Múlaþings www.mulathing.is undir flipanum „störf í boði“ eða á starfasíðu Múlaþings hjá Alfreð https://mulathing.alfred.is/ Umsóknarfrestur til 30. október nk. Aðrar upplýsingar veitir Hugrún Hjálmarsdóttir framkvæmda-og umhverfismálastjóri Múlaþings í síma 4700 700 eða á netfanginu hugrun.hjalmarsdottir@mulathing.is Umsækjendum er bent á að kynna sér fræðslubréf um vinnslu Múlaþings á persónuupplýsingum starfsumsækjenda, sem finna má á heimasíðu sveitarfélagsins www.mulathing.is Spennandi tækifæri fyrir rétta aðila á umhverfis- og framkvæmdasviði Múlaþings Mest lesna atvinnublað Íslands* Atvinnublaðið Sölufulltrúar: Hrannar Helgason, hrannar@frettabladid.is 550 5625, Arna Rut Kristinsdóttir, arnarut@frettabladid.is 550 5621 *Neyslukönnun Gallups 2018, allt land, 18-80 ára

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.