Fréttablaðið


Fréttablaðið - 15.10.2022, Qupperneq 37

Fréttablaðið - 15.10.2022, Qupperneq 37
• Regluvörður • Persónuverndarfulltrúi • Ritari stjórnar og framkvæmdastjórnar • Aðstoð við samningagerð • Ráðgjöf og faglegur stuðningur við lykilstjórnendur • Yfirsýn og utanumhald samninga samstæðunnar • Önnur tilfallandi verkefni Menntunar- og hæfniskröfur • Embættis- eða meistarapróf í lögfræði • Minnst 5 ára reynsla af sambærilegu starfi • Hæfni til að tjá sig í ræðu og riti á íslensku og ensku • Góð færni í mannlegum samskiptum • Frumkvæði, kraftur og góð þjónustulund • Yfirsýn og geta til að vinna undir álagi Festi er móðurfélag N1, Krónunnar, ELKO, Festi fasteigna og Bakkans vöruhótels. Hjá Festi starfar öflugur hópur fagfólks á ýmsum sviðum sem þjónustar dótturfélögin í rekstri og framþróun. Á fjármálasviði starfa um 30 manns fyrir öll félög samstæðunnar. Umsóknarfrestur er til 26. október 2022. Sótt er um á festi.is/cc/atvinna Nánari upplýsingar veitir Magnús Kr. Ingason, framkvæmdastjóri fjármálasviðs, mki@festi.is. Lögfræðingur Festi, eitt stærsta fyrirtæki landsins, auglýsir eftir lögfræðingi til starfa. Leitað er að framúrskarandi einstaklingi með metnað, drifkraft og sjálfstæði í vinnubrögðum, víðtæka reynslu af lögfræðistörfum og brennandi áhuga á verslun og þjónustu. Um nýtt starf er að ræða sem heyrir undir fjármálasvið Festi. Festi leggur áherslu á að skapa spennandi og líflegt vinnuumhverfi þar sem hæfileikar einstaklingsins fá að njóta sín. Helstu verkefni Múlaþing Sími 4 700 700 mulathing@mulathing.is mulathing.is Sveitarfélagið Múlaþing leitar að byggingafulltrúa og skipulagsfulltrúa á umhverfis- og framkvæmdasvið. Leitað er að metnaðarfullum aðilum sem vilja vinna á líflegum og skemmtilegum vinnustað við krefjandi og fjölbreytt verkefni. Á umhverfis- og framkvæmdasviði Múlaþings starfar öflugur hópur fólks sem samanstendur af vel menntuðum og kraftmiklum einstaklingum. Um 100% framtíðarstörf er að ræða og er næsti yfirmaður framkvæmda-og umhverfismálastjóri. Val er um fasta starfsstöð á einni af fjórum skrifstofum Múlaþings; Egilsstöðum, Borgarfirði eystri, Djúpavogi eða Seyðisfirði. Nánari upplýsingar og hægt að sækja um störfin má finna á heimasíðu Múlaþings www.mulathing.is undir flipanum „störf í boði“ eða á starfasíðu Múlaþings hjá Alfreð https://mulathing.alfred.is/ Umsóknarfrestur til 30. október nk. Aðrar upplýsingar veitir Hugrún Hjálmarsdóttir framkvæmda-og umhverfismálastjóri Múlaþings í síma 4700 700 eða á netfanginu hugrun.hjalmarsdottir@mulathing.is Umsækjendum er bent á að kynna sér fræðslubréf um vinnslu Múlaþings á persónuupplýsingum starfsumsækjenda, sem finna má á heimasíðu sveitarfélagsins www.mulathing.is Spennandi tækifæri fyrir rétta aðila á umhverfis- og framkvæmdasviði Múlaþings Mest lesna atvinnublað Íslands* Atvinnublaðið Sölufulltrúar: Hrannar Helgason, hrannar@frettabladid.is 550 5625, Arna Rut Kristinsdóttir, arnarut@frettabladid.is 550 5621 *Neyslukönnun Gallups 2018, allt land, 18-80 ára
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.