Fréttablaðið - 15.10.2022, Side 43
Umsóknarfrestur er til og með 23. október nk.
Umsókn skal fylgja ferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð
er grein fyrir ástæðu umsóknar og upplýsingar um hæfni
viðkomandi til að gegna starfinu.
Nánari upplýsingar veita Hlynur Atli Magnússon,
hlynur@hagvangur.is, og Sverrir Briem, sverrir@hagvangur.is.
Sölustjóri
forsteyptra eininga
Vegna vaxandi umsvifa leitar Steypustöðin ehf. að sölustjóra
í sölu á forsteyptum einingum. Um er að ræða sérhæft starf
á sölu- og markaðssviði sem snýr fyrst og fremst að sölu,
tilboðsgerð og samskiptum við viðskiptavini. Aðsetur viðkomandi
verður á aðalskrifstofu fyrirtækisins að Malarhöfða 10 í Reykjavík.
Helstu verkefni og ábyrgð
• Innleiðing og eftirfylgni á sölustefnu félagsins
• Tilboðsgerð og samskipti við viðskiptavini félagsins
• Öflun nýrra viðskiptavina
• Samskipti við hönnuði, arkitekta og verktaka
• Samvinna með öðrum sölustjórum félagsins
Menntunar- og hæfniskröfur
• Háskólamenntun á sviði byggingarfræði, verkfræði
eða sambærilegrar menntunar
• Mikil hæfni í mannlegum samskiptum
• Rík þjónustulund
• Metnaður og frumkvæði
• Sjálfstæð vinnubrögð
hagvangur.is
Steypustöðin var stofnuð árið 1947 og eru aðalstöðvar
félagsins á Malarhöfða 10 Reykjavík. Steypustöðin er með
útibú á nokkrum stöðum eins og Hafnarfirði, Selfossi,
Helguvík, Borgarnesi og Vík í Mýrdal ásamt tveimur
færanlegum Steypustöðvum. Eins og nafnið gefur kynna til er
meginstarfssemi félagsins framleiðsla og afhending á steypu.
Félagið rekur einnig helluverksmiðju, flotbíla fyrir flotmúr,
múrverslun, efnisvinnslu og stærstu einingaverksmiðju landsins
í Borgarnesi. Hjá félaginu starfa nú tæplega 300 starfsmenn.
Sótt er um starfið
á hagvangur.is
hagvangur.is