Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2016, Síða 14

Andvari - 01.01.2016, Síða 14
12 HANNES HÓLMSTEINN GISSURARSON ANDVARI mál. Á þessari stundu mættust trú og skynsemi í íslenskum stjórnmál- um, sálmar og rök, orðfimar öfgar og upplýsing. Það varð hlutskipti Olafs Björnssonar að tala máli hinnar jarðbundnu skynsemi á íslandi sem háskólaprófessor, alþingismaður og rithöfundur. Hann miðaði við mennina eins og þeir væru, en ekki eins og þeir ættu að vera, mælti fyrir frelsi, ekki frelsun, umbótum, ekki umsköpun. Ættir og uppvöxtur: 1912-1931 Olafur Björnsson var af prestum kominn í báðar ættir. Báðir afar hans voru kunnir og virtir prófastar. Föðurafi hans, Stefán Magnús Jónsson, fæddist í Reykjavík 18. janúar 1852, sonur Jóns Eiríkssonar landfógetaskrifara og Hólmfríðar Thorarensen. Bróðir Jóns var hinn þjóðkunni guðfræðingur Magnús Eiríksson, sem bjó mestalla ævi í Kaupmannahöfn og vildi jafnan hafa það, sem honum þótti sann- ast, hvað sem tíðaranda og almenningsáliti leið. Er frægt, þegar reynt var eitt sinn á dönsku kirkjuþingi að hrópa Magnús niður vegna gagnrýni hans á guðspjöllin, en hann hélt ótrauður áfram.3 „Finnst mér margt í manngerð og fari Olafs minna á Magnús,“ sagði einn vinur Olafs Björnssonar, Klemens Tryggvason.4 Stefán lauk prófi frá Prestaskólanum í Reykjavík 1875. Eftir það var hann í eitt ár kennari í barnaskóla á Vatnsleysuströnd, en síðan var honum veitt Bergstaðaprestakall í Húnaþingi 1876. Þá um sumarið gekk hann að eiga frændkonu sína, Þorbjörgu Halldórsdóttur. Hún var fædd 12. október 1851, dóttir hjónanna Halldórs Sigurðssonar á Ulfsstöðum í Loðmundarfirði og Hildar Eiríksdóttur, systur þeirra Jóns landfóg- etaskrifara, föður Stefáns, og Magnúsar guðfræðings. Þau Stefán og Þorbjörg hófu síðan búskap á Bergstöðum. Tveir synir þeirra, sem þar fæddust, komust á legg, Eiríkur og Björn, og urðu báðir prestar. Árið 1885 var séra Stefáni veitt Auðkúla í Svínavatnshreppi, og fluttist fjöl- skyldan þangað í fardögum 1886. Þar eignuðust þau þrjú börn, sem upp komust, Lárus bónda, Hilmar, bankastjóra Búnaðarbankans, og Hildi. Árið 1895 andaðist Þorbjörg, kona séra Stefáns, eftir langa og stranga sjúkdómslegu. Þremur árum síðar gekk séra Stefán að eiga Þóru Jónsdóttur, og komst ein dóttir þeirra upp, Sigríður. „í trúarboð- un sinni var séra Stefán jafnan frjálslyndur og mildur, og mun óhætt að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.