Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.2016, Side 22

Andvari - 01.01.2016, Side 22
20 HANNES HÓLMSTEINN GISSURARSON ANDVARI en hann hreifst um skeið af sósíalismanum. „Menn töldu, að einka- framtakið væri gjaldþrota, og litu til sósíalismans,“ sagði hann, þegar hann rifjaði þessi ár upp. „Fjórði hver maður var líklega atvinnulaus, og á öllu „Strikinu“, frá Kóngsins nýja torgi til Ráðhússtorgsins, seldu menn svonefnt atvinnuleysingjablað, en það var í rauninni ekki annað en dulbúið betl, því að fæstir þeir, sem keyptu það, lásu það, flestir fleygðu því.“31 Þessi árin höfðu róttækir stúdentar í Kaupmannahöfn hist reglulega og haft með sér fræðsluhring. I október 1936 stofnuðu þeir félag, sem þeir kölluðu Kyndil, og gekk um helmingur íslensku námsmannanna í borginni í það. Tilgangur félagsins var „að safna saman róttækum og frjálslyndum kröftum meðal íslenskra mennta- manna í Kaupmannahöfn til þátttöku í þjóðfélags- og menningarmálum íslendinga á grundvelli róttækrar umbótastefnu til sóknar gegn íhaldi og fasisma“.32 Fundir voru fyrsta kastið haldnir annan hvern sunnu- dag. Hélt þá einhver erindi, en síðan ræddu menn saman og fengu sér kaffisopa. Fyrsta mánuðinn voru haldin tvö fræðslunámskeið. Sverrir Kristjánsson leiðbeindi um sögulega efnishyggju og Ólafur Björnsson um hagfræði. Formaður var Hermann Einarsson, sem varð síðar virtur fiskifræðingur. Með honum í stjórn voru Ólafur Björnsson og Óskar Bjarnason, sem stundaði nám í efnaverkfræði og starfaði síðar hjá Atvinnudeild Háskólans. A meðal annarra félaga í Kyndli voru Lárus Pálsson, þá leiklistarnemi, síðar alþekktur leikari, Sigurður Guðmundsson, síðar ritstjóri Þjóðviljans, Jakob Benediktsson, síðar fornfræðingur og þýðandi Kiljans á dönsku, og Dagný Ellingsen, sem lést ung.33 Fyrstu árin í Kaupmannahöfn leigði Ólafur Björnsson hjá dönskum hjónum og var þar líka í fæði. En síðustu tvö árin í Höfn og hálfu betur bjó hann á dönskum stúdentagarði við Tagensvej. Hann vann ekkert með náminu fyrstu árin, en síðustu tvö árin útvegaði dansk- ur skólabróðir honum hlutastarf á veitingastað. Þar var borðbúnað- ur þveginn upp í vélum, og var hlutverk Ólafs að setja í vélarnar og taka úr þeim aftur. Nokkrir aðrir stúdentar unnu þar, og fyrir vinnuna fengu þeir fullt fæði.34 Ólafur var um það ólíkur mörgum öðrum Hafnarstúdentum, að hann umgekkst ekki síður danska skólabræð- ur sína en íslenska. Margir þeirra urðu kunnir menn, meðal annarra Viggo Kampmann og Jens Otto Krag, sem báðir urðu leiðtogar jafnað- armanna og forsætisráðherrar, og Knud B. Andersen, sem varð einnig jafnaðarmaður og ráðherra í dönsku ríkisstjórninni.35 „Eg varð þess
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.