Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.2016, Side 42

Andvari - 01.01.2016, Side 42
40 HANNES HOLMSTEINN GISSURARSON ANDVARI sem mynduð hafði verið í ársbyrjun 1947, var veik. Um skeið hvarf þó haftabúskapurinn í skuggann af hörðum átökum um utanríkismál, en kommúnistar réðu flestu í Sósíalistaflokknum og beittu honum hart gegn auknu vestrænu samstarfi, eins og formaður flokksins, Einar Olgeirsson, hafði haustið 1945 fengið fyrirmæli í Moskvu um að gera.125 Bjarni Benediktsson fór ásamt tveimur öðrum ráðherrum til Washington-borgar 14. mars 1949 til að ræða við bandaríska ráða- menn um fyrirhugað varnarbandalag. Hann notaði líka tækifærið til að hitta Benjamín H. J. Eiríksson hagfræðing, sem lokið hafði dokt- orsprófi í hagfræði frá Harvard-háskóla og var nú orðinn sérfræðingur hjá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum. Hafði vinur beggja, Hans G. Andersen, gert Benjamín orð um að hitta Bjarna. Þeir sátu lengi dags á herbergi Bjarna á gistihúsi í borginni, og þar skýrði Benjamín út fyrir Bjarna, að hægt væri að koma á jafnvægi í atvinnulífinu og afnema höftin með samræmdum aðgerðum í peningamálum og ríkisfjármálum, en að það kostaði verulega gengisfellingu. Frjálst atvinnulíf væri mögu- legt á íslandi eins og annars staðar. Bjarni hlustaði af athygli. Skömmu síðar sneri ríkisstjórnin sér til Benjamíns og bað hann að koma til íslands henni til ráðuneytis. Benjamín fékk þriggja mánaða leyfi frá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum og hélt heim í apríllok. Þá var Island gengið í hið nýstofnaða Atlantshafsbandalag eftir götubardaga í Reykjavík. Á íslandi samdi Benjamín rækilega álitsgerð, sem var í rauninni eins konar kennslubók handa íslenskum stjórnmálamönnum um frjálst at- vinnulíf, eðli þess og lögmál. Þeir Olafur Thors, Bjarni Benediktsson og Eysteinn Jónsson lásu greinargerðina vandlega. Sumarið 1949 ákvað Framsóknarflokkurinn að rjúfa stjórnarsam- starfið, og þurfti þá að efna til kosninga, ári áður en kjörtímabilið var liðið. Sjálfstæðisflokkurinn gerði afnám haftanna að einu helsta kosn- ingamáli sínu. Ungir sjálfstæðismenn litu á Olaf Björnsson sem sér- stakan talsmann sinn, og beitti einn helsti forystumaður þeirra, Ásgeir Pétursson, sér fyrir því, að honum væri boðið sæti á framboðslista flokksins í Reykjavík. Líklega spillti það ekki heldur fyrir, að hann var nú orðinn formaður fjölmennra launþegasamtaka, BSRB. Ólafur kvaðst sjálfur þó ekki vilja, að tekið væri tillit til þess við röðun á lista flokksins, enda hefði hann verið studdur í þá trúnaðarstöðu af fulltrú- um allra þriggja lýðræðisflokkanna.1261 efstu fimm sætum listans voru Bjarni Benediktsson utanríkisráðherra, Björn Ólafsson stórkaupmaður, Jóhann Hafstein framkvæmdastjóri, Gunnar Thoroddsen borgarstjóri
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.