Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2016, Síða 48

Andvari - 01.01.2016, Síða 48
46 HANNES HÓLMSTEINN GISSURARSON ANDVARI að taka fram, að hann hefði aldrei verið í neinum stjórnmálaflokk, sem hefði haft kommúnisma eða sósíalisma á stefnuskrá sinni. Hins vegar hefði hann haft samúð með þessum stefnum á stúdentsárum sínum.151 í bæjarstjórnarkosningunum í Reykjavík 1954 skipaði Ólafur 12. sæti á framboðslista Sjálfstæðisflokksins. Undir forystu Gunnars Thoroddsens borgarstjóra hélt flokkurinn meiri hluta í bæjarstjórn, og var Ólafur einn af varamönnum í bæjarstjórn næsta kjörtímabil- ið. Næstu misseri héldu þeir Ólafur Björnsson og Gylfi Þ. Gíslason deilum sínum um hagskipulag og hagstjórn áfram. Þeir voru frum- mælendur á fundi Stúdentafélags Reykjavíkur í Sjálfstæðishúsinu 21. febrúar 1956 um efnið: „Er hægt að halda verðlagi niðri með verðlags- eftirliti?“ Gylfi svaraði játandi, en Ólafur neitandi. Gylfi gagnrýndi kenninguna um frjálsa verslun. Ólafur benti á, að ekki væri mikill vandi að ráða við verðbólgu, ef svarið við spurningunni væri játandi. Taldi hann verðlagseftirlit skapa svartan markað, bakdyraverslun og biðraðir. Stuðningsmenn hafta töluðu alltaf um alþýðuna, en ættu að- eins við samherja sína í stjórnmálum.152 Þessi ár skrifaði Ólafur fjölda greina í Morgunblaðið og önnur blöð um hagfræði og til stuðnings frjálslyndum sjónarmiðum.153 Hann tók einnig að sér formennsku í Dansk-íslenska félaginu 1955-1956 til að afstýra ýmsum erfiðleikum, en hann hafði setið í stjórn félagsins allt frá 1945.154 Jafnframt því sem Ólafur Björnsson annaðist prófessorsembætti sitt í Háskóla Islands, kenndi í Verslunarskólanum, gegndi formennsku í BSRB, samdi bækur, ritgerðir í tímarit og greinar í blöð, sinnti hann fjölskyldu sinni. A meðan Ólafur var enn í Menntaskólanum á Akureyri árið 1930, hafði faðir hans, séra Björn Stefánsson á Auðkúlu, kvænst aftur, Valgerði Jóhannsdóttur frá Torfustöðum í Svartárdal. Þau hjón eignuðust tvær dætur, hálfsystur Ólafs. Önnur var Guðrún Sigríður, fædd 1930 og skírð eftir móður Ólafs, fyrri konu séra Björns. Hin er Ólöf Birna, fædd 1934. Þrjár alsystur Ólafs fóru frá Auðkúlu, strax og þær gátu, enda voru þær miðlungi hrifnar af því að eignast stjúpu.155 Ingibjörg gekk í Menntaskólann á Akureyri, leigði með systrum sínum í Reykjavík og giftist Þórarni Sigmundssyni mjólkurfræðingi. Hann hafði verið sjálfboðaliði í her Finna í Vetrarstíðinu 1939-1940, en komið heim með Esjunni frá Petsamo haustið 1940. Þórarinn starf- aði lengst hjá Mjólkurbúi Flóamanna. Ingibjörg lést 1977, en Þórarinn 1996. Þorbjörg gekk í Kvennaskólann í Reykjavík, leigði um skeið með systrum sínum í Reykjavík, en bjó síðan í mörg ár hjá móðursystur
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.