Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2016, Síða 54

Andvari - 01.01.2016, Síða 54
52 HANNES HÓLMSTEINN GISSURARSON ANDVARI efaðist um það, að hæfustu mennirnir veittu honum forystu, þeir Ólafur Thors og Bjarni Benediktsson og Jóhann Hafstein, svo að nokkrir séu nefndir.“173 Ólafi fundust margir þingmenn svipmiklir, þótt hann ætti ekki samleið með þeim öllum. Nefndi hann sérstaklega bænda- leiðtogana Pétur Ottesen og Jón Pálmason úr Sjálfstæðisflokknum og Pál Zóphóníasson úr Framsóknarflokknum, sósíalistann Einar Olgeirsson og jafnaðarmanninn Harald Guðmundsson.174 Taldi hann slíkum merkismönnum síðan hafa fækkað. „Mér er ekki grunlaust um, að kjördæmabreytingin 1959, er einmenningskjördæmin hurfu, hafi valdið einhverju um þetta, þótt hún stefndi auðvitað að flestu öðru leyti í réttlætisátt.“175 Styrmir Gunnarsson, sem var lengi þingfréttarit- ari Morgunblaðsins, lýsti því eitt sinn, hvernig þingmaðurinn Ólafur Björnsson kom honum fyrir sjónir: Það var sérstök lífsreynsla að hlusta á Olaf Björnsson tala á Alþingi. Ræðustíll hans var óvenjulegur og sérstakur, og áheyrandinn gat stundum velt því fyrir sér, hvenær niðurstaðan kæmi eða hvort hún kæmi, en hún kom alltaf og stundum af þeirri snilld, að menn sátu agndofa. Ólafur Björnsson bar höfuð og herðar yfir aðra þingmenn í umræðum um efnahagsmál á Alþingi á Viðreisnaráratugnum, þegar áhrif hans voru mikil. Hann var ómetanlegur talsmaður fyrir Sjálfstæðisflokkinn á þessu sviði á þeim árum.176 Helgi Sæmundsson ritstjóri sagði um Ólaf: „Hann er óáheyrilegur í fljótu bragði, en drjúgur ræðumaður, þegar málflutningur hans kemst til skila. Þykir hann næsta rökfastur og nýtur álits og virðingar fyrir kurteisi og hófsemi.“177 A þingi lagði Ólafur aðallega fyrir sig fjármál og efnahagsmál, og kvað Bjarni Benediktsson hann einn nýtasta þing- mann Sjálfstæðisflokksins vegna víðtækrar þekkingar hans á þeim sviðum.178 Þó kom fyrir, að Ólafur skipti sér af öðrum málum. Hann bar til dæmis eitt sinn fram tillögu um að leyfa útlendu fólki, sem fengi íslenskan ríkisborgararétt, að halda ættarnöfnum sínum, þótt af- komendur þeirra yrðu að taka upp hinn íslenska sið. Ekki náði það fram að ganga.179 Þrátt fyrir tímafrek þingstörf sinnti Ólafur Björnsson kennslu, rann- sóknum og ritstörfum. Veturinn 1957-1958 fluttu háskólamenn sunnu- dagserindi í útvarp um viðfangsefni sín, og talaði Ólafur 30. mars 1958 um hagfræði sem vísindagrein.180 Gerði hann þar athyglisverð- an greinarmun á tveimur hugmyndum um tilgang hagkerfis. Annar væri að tryggja fulla nýtingu framleiðsluaflanna, og hefði Keynes lá-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.