Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2016, Síða 56

Andvari - 01.01.2016, Síða 56
54 HANNES HÓLMSTEINN GISSURARSON ANDVARI teldi hann ekki tímabært að taka ákvörðun um það, hvort ísland ætti að vera utan bandalagsins eða innan.190 Þessi árin gegndi Ólafur líka ýmsum nefndarstörfum. Hann sat 1959 í nefnd til að gera tillögur um hagrannsóknir og 1960 í milliþinganefnd í skattamálum og 1960-1971 í verðlagsnefnd. Hann sat einnig í bankaráði Seðlabankans 1963-1968. Ólafur lét oft í ljós þá skoðun, að ójafnvægið í íslenskum efnahagsmál- um mætti rekja til ójafnvægis í peningamálum. Verðbólga fæli í sér, að peningar féllu í verði, en það torveldaði notkun þeirra sem verðmæl- is. Við mikla verðbólgu væri erfitt að gera langtímaskuldbindingar. Eitt ráð til að smíða nothæfan verðmæli væri að verðtryggja krónuna. Ólafur Jóhannesson lagaprófessor, þingmaður Framsóknarflokksins, hafði hreyft þeirri hugmynd 1960, en Ólafur Björnsson flutti um þetta þingsályktunartillögu, sem var samþykkt 1963. Almennri verðtrygg- ingu fjárskuldbindinga var þó ekki hrundið í framkvæmd fyrr en með lögum árið 1979 og þá einmitt að frumkvæði Ólafs Jóhannessonar. Hafði það víðtækar og eflaust ófyrirséðar afleiðingar fyrir íslenskt at- vinnulíf, þegar eðlilegt verð var sett upp fyrir lánsfé, sem áður hafði verið úthlutað eins og gjöfum til fyrirtækjaJ91 í þingkosningunum 9. júní 1963 skipaði Ólafur Björnsson sem fyrr sjötta sæti listans og tók fullan þátt í kosningabaráttunni.192 Ragnhildur Helgadóttir hafði vikið af listanum, en Pétur Sigurðsson sjómaður var færður í fimmta sæti, sem hún hafði skipað, upp fyrir Ólaf. Var Ólafur kjördæmakjörinn þingmaður. Nú var Bjarni Benediktsson orðinn for- maður í stað Ólafs Thors, sem dregið hafði sig í hlé 1961, en Gunnar Thoroddsen var kjörinn varaformaður í stað Bjarna. Arið 1965 ákvað Gunnar hins vegar að hætta stjórnmálaafskiptum og ganga í utanrík- isþjónustuna. I stað hans var Jóhann Hafstein kjörinn varaformaður Sjálfstæðisflokksins, en Sveinn Guðmundsson, forstjóri Héðins, sem verið hafði fyrsti varamaður Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, tók sæti á þingi. Ólafur Björnsson hélt áfram skrifum og ræðuhöldum. Nú var eitt aðaláhugamál hans orðið þróunarlöndin, og hélt hann er- indi um þau á ráðstefnu Varðbergs, félags ungra áhugamanna um vest- ræna samvinnu, í Borgarnesi 31. maí 1965.193 Háskólinn stækkaði ört þessi misserin, og var Ólafur einn frummælenda á stúdentafundi um framtíð Háskólans 9. nóvember 1965.194 I blaðagreinum leiddi Ólafur rök að því, að hugtökin hægri og vinstri væru orðin úrelt, og snerist stjórnmálaágreiningur nú miklu frekar um frelsi og ríkisvald. Hann taldi líka hugmyndir Marx um stéttaskiptingu og stéttabaráttu úreltar,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.