Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.2016, Side 90

Andvari - 01.01.2016, Side 90
88 AUÐUR AÐALSTEINSDÓTTIR ANDVARI Stefánsson sem fellur í þennan flokk sagna, enda sækir hún mjög í vísinda- skáldsagnahefðina, og nú Stóri skjálfti eftir Auði Jónsdóttur. Bókmenntafræðingurinn Ásta Kristín Benediktsdóttir hefur nokkuð til síns máls er hún heldur því fram að „mannslíkaminn, að huganum og minn- inu meðtöldu, sé hin sanna aðalpersóna Stóra skjálfta, því það [sé] hann sem t[aki] völdin og kný[i] atburðarásina áfram“.2 Hún bendir þó jafnframt á hversu samtvinnuð hin ýmsu þemu sögunnar eru: Þótt flogaveikin fái vissulega sitt rými er þetta fyrst og fremst bók um fjöl- skyldudrama, ákafa hræðslu rnóður við að eitthvað komi fyrir barn hennar og síðast en ekki síst hvernig líkaminn tekur af skarið og hvers kyns meðvitaðar ákvarðanir og viljastýring þurfa að lúta í lægra haldi fyrir afleiðingum streitu og áfalla. Þessum þemum, sem við fyrstu sýn virðast afar ólík, er fléttað hag- lega saman og hverju þeirra er sinnt nægilega til að þau nái að snerta lesand- ann, enda tengjast þau öll á mikilvægan hátt þegar upp er staðið.3 í raun er ekki hægt að segja eitt þema veigameira en annað í Stóra skjálfta því þau fléttast saman á flókinn hátt. Hér verður fyrst og fremst fjallað um það hvernig þetta samspil hverfist um stjórnleysi, það að sleppa takinu, að missa eða gefa eftir stjórn, og hvernig það ferli felur í senn í sér annars vegar andlegan og líkamlegan sársauka og upplausn, jafnvel dauða, og hins vegar skapandi uppljómunarástand sem hefð er fyrir að tengja við dauðann. Að sleppa takinu Saga hefur alla tíð haldið stjórn á lífi sínu og tilfinningum með því að raða niður útvöldum minningum og bæla niður aðrar; með því að búa til sögu af ævi sinni, eins og við gerum auðvitað öll. Auður, líkt og margir aðrir skáld- sagnahöfundar, hefur hins vegar gert ýmsar tilraunir til að fanga í orðum þá þætti í tilvist okkar og reynslu sem þessi línulega saga nær ekki yfir. Ein vinsæl leið höfunda til að nálgast tilvistarlegt ástand okkar í heiminum er að beina athyglinni að líkamlegum upplifunum hér og nú4 og í Stóra skjálfta fáum við nákvæmar lýsingar á lemstrum líkamans eftir flog: „Varirnar eru blóðrauðar, kannski er óhófleg notkun varalits farin að segja til sín. Nei, þarna grillir í sár á neðri vörinni, ég hef bitið hana til blóðs. Sviðinn lætur á sér kræla þegar ég kem auga á ryðrauðan skurðinn, hulinn upphleyptu kjöti.“5 En það er fyrst og fremst flogaveikin, aflið sem misþyrmir líkam- anum, sem gegnir þessu hlutverki. Saga streitist í fyrstu á móti - reynir jafnvel að nota jóga og „haföndun“ til að ná stjórn á ósjálfráðum flogaköst- unum: „Anda rólega, ég verð að anda djúpt og hægt, annars missi ég tökin.“6
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.