Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.2016, Side 120

Andvari - 01.01.2016, Side 120
118 KRISTJAN EIRIKSSON ANDVARI bendir á fyrr í kaflanum og vitnar þar til meistarans sjálfs í þrítugasta og þriðja kafla Bréfs til Láru, að: Sá, sem veitir mannkyninu fegurð, er mikill velgerðarmaður þess. Sá, sem veitir því speki, er meiri velgerðarmaður þess. En sá, sem veitir því hlátur, er mestur velgerðarmaður þess.19 Og hér hefði einnig mátt vísa til lokaorða þess sama kafla Bréfs til Láru: Grunntónn tilverunnar er meinlaust grín.20 Áttundi kafli nefnist „Kennt, bent og sýnt í verki“ og ber undirtitilinn „Ævisagnafrcebi, ævisagnaritun og stílskrif Þórbergs“. Upphaf kaflans fjallar um skrif Þórbergs um ævisögur og þá fyrst og fremst ritdóma hans um bók Theódórs Friðrikssonar, í verum og um Hornstrendingabók Þórleifs Bjarnasonar en sá ritdómur nefndist „Einum kennt öðrum bent“. í báðum þessum ritdómum gagnrýnir Þórbergur bæk- urnar óvægilega en nefnir jafnframt það sem honum þykir vel gert í þeim. Eitt þeirra atriða sem Þórbergur gagnrýnir bæði hjá Theódóri og Þórleifi er skortur á nákvæmi. Til dæmis þykir honum mjög skorta nákvæmni í lýsingu Theódórs á baðstofunni á Mosfelli og víðar og vitnar hann þar í kvæðið „Rigningu“ eftir Einar Benediktsson til marks um hvers vegna svo mikil- vægt sé að lýsa hinu smáa. „I hverju blómi er himingróður / í hverjum dropa reginsjór.“21 Hér mætti bæta því við að víðar sækir Þórbergur heimspekilegar hugleiðingar til síns gamla uppáhaldsskálds, Einars Benediktssonar, og einn- ig til austrænnar yogaheimspeki en hún og heimspeki Einars fara hér reynd- ar saman. Segja má að Þórbergur komi í ritdómunum tveim með eins konar for- skrift fyrir ævisagnaritun (og reyndar einnig annars konar ritun) bæði hvað varðar stíl og frásagnarhátt og einnig tengir hann stíl persónuleika þess sem skrifar.22 Áður hafði Soffía nefnt hinar fjölþættu myndir Þórbergs og hún veltir nú fyrir sér hvernig þessar hugmyndir hans passi við hann sjálfan og verk hans. Síðan fjallar hún um Ævisögu Árna prófasts Þórarinssonar og þau vandamál sem fylgja túlkun hennar. Hversu ríkan þátt á Þórbergur í að túlka sögumanninn fræga, séra Árna Þórarinsson? Er mögulegt að greina hlut hvors um sig að þegar kemur að frásagnarhætti og stíl? Við þeirri spurn- ingu hefur hún í raun ekkert svar. En til þess að svara henni mætti til dæmis reyna að bera saman stíl Þórbergs í Ofvitanum og stílinn í Ævisögu Arna prófasts Þórarinssonar þar sem Árni hefur orðið. Það gæti orði forvitnilegt fyrir seinni tíma rannsakendur verka Þórbergs. Soffía dregur vel saman hugmyndir Þórbergs um ritun ævisagna og vísar
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.