Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.2016, Side 125

Andvari - 01.01.2016, Side 125
ANDVARI UPPREISN ÞÓRBERGS ÞÓRÐARSONAR GEGN HEFÐINNI 123 róða og skapar sér þannig fjölþættari heimsmynd en flestir aðrir. Sömuleiðis væri gaman að fjalla nánar um hvernig austræn yogaspeki mótaði vinnu- brögð Þórbergs og hvaða áhrif expressionisminn, sem hann var einna fyrstur manna til að kynna Islendingum, hafði á viðhorf hans til stíls og málbeit- ingar.32 Eg vil að lokum þakka Soffíu Auði fyrir sína prýðilegu bók sem markar sannarlega tímamót í Þórbergsrannsóknum. TILVÍSANIR 1 Ég skapa þess vegna er ég, bls. 17. 2 Ég skapa þess vegna er ég, bls. 41. 3 Þórbergur Þórðarson: Bréf til Láru. II. útgáfa. Reykjavík 1925, bls. 103. 4 Sjá Ég skapa - þess vegna er ég, bls. 100. 5 Sjá Ég skapa - þess vegna er ég, bls. 101. 6 Þórarinn Böðvarsson: Lestrarbók handa alþýðu á Lslandi. Kh. Prentuð hjá Hlöðvi Klein 1874, IV. 7 Ég skapa -þess vegna er ég, bls. 80. 8 Ég skapa - þess vegna er ég, bls. 127-128. 9 Ég skapa - þess vegna er ég, bls. 139. 10 Matthías Johannessen: í kompaníi við allífið. Helgafell. Reykjavík 1959, bls. 18-19. 11 Ég skapa -þess vegna er ég, bls. 168. 12 Þórbergur Þórðarson: Hvítir hrafnar. Reykjavík 1922, bls. 8. 13 Bréfið er ritað í tilefni hálfrar aldar afmælis Ragnars Jónssonar í Smára 7. febrúar 1954 en birtist fyrst á prenti í 7. árgangi Helgafells 1955. 14 Þórbergur Þórðarson: „Bréf til Ragnars." Helgafell. 1. árgangur 1955, bls. 57. 15 Þórbergur Þórðarson: „Bréf til Ragnars." Helgafell. 7. árgangur 1955, bls. 60. 16 Halldór Laxness: „Við Þórbergur“. Seiseijú, mikil ósköp. Reykjavík 1977, bls. 56. 17 Þórbergur Þórðarson: Einum kennt - öðrum bent. Tuttugu ritgerðir og bréf 1925 -1970, bls. 234. 18 Sjá: Ég skapa - þess vegna er ég, bls. 207. 19 Þórbergur Þórðarson: Bréf til Láru. II. útgáfa 1925, bls. 180. 20 Þórbergur Þórðarson: Bréf til Láru. II. útgáfa 1925, bls. 180. 21 Sjá Ég skapa-þess vegna er ég, bls. 233. „I hverju blómi er himingróður / í hverjum dropa reginsjór." Soffía bendir á í tilvitnun að Þórbergur hafi þarna vitnað rangt til ljóðsins og riti ,blómi‘ en ekki ,strái‘ eins og Einar kvað en henni verður aftur á móti á að rita ,reginsjár‘ í stað ,reginsjór‘ þar sem er ,reginsjór‘ hjá Einari og Þórbergi enda rímbundið. 22 Einnig má benda á að Þórbergur taldi að lesa mætti úr rithönd manna geðslag þeirra og hugsanagang, sbr. Bréf til rithandarfræðikonu http://tradukisto.esperanto.is/contents/ show/43. 23 Þórbergur Þórðarson: „Árni prófastur Þórarinsson. Síðasti fulltrúi fornrar frásagnarsnilli.“ Ævisaga Arna prófasts Þórarinssonar. Önnur prentun endurskoðuð. Fært hefur í letur Þórbergur Þórðarson. Síðara bindi. Reykjavík. Mál og menning 1970, bls. 557. 24 Þórbergur Þórðarson: „Árni prófastur Þórarinsson. Síðasti fulltrúi fornrar frásagnarsnilli.“ Ævisaga Arna prófasts Þórarinssonar. Önnur prentun endurskoðuð. Fært hefur í letur Þórbergur Þórðarson. Síðara bindi. Reykjavík. Mál og menning 1970, bls. 559.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.