Andvari - 01.01.2016, Síða 125
ANDVARI
UPPREISN ÞÓRBERGS ÞÓRÐARSONAR GEGN HEFÐINNI
123
róða og skapar sér þannig fjölþættari heimsmynd en flestir aðrir. Sömuleiðis
væri gaman að fjalla nánar um hvernig austræn yogaspeki mótaði vinnu-
brögð Þórbergs og hvaða áhrif expressionisminn, sem hann var einna fyrstur
manna til að kynna Islendingum, hafði á viðhorf hans til stíls og málbeit-
ingar.32
Eg vil að lokum þakka Soffíu Auði fyrir sína prýðilegu bók sem markar
sannarlega tímamót í Þórbergsrannsóknum.
TILVÍSANIR
1 Ég skapa þess vegna er ég, bls. 17.
2 Ég skapa þess vegna er ég, bls. 41.
3 Þórbergur Þórðarson: Bréf til Láru. II. útgáfa. Reykjavík 1925, bls. 103.
4 Sjá Ég skapa - þess vegna er ég, bls. 100.
5 Sjá Ég skapa - þess vegna er ég, bls. 101.
6 Þórarinn Böðvarsson: Lestrarbók handa alþýðu á Lslandi. Kh. Prentuð hjá Hlöðvi Klein
1874, IV.
7 Ég skapa -þess vegna er ég, bls. 80.
8 Ég skapa - þess vegna er ég, bls. 127-128.
9 Ég skapa - þess vegna er ég, bls. 139.
10 Matthías Johannessen: í kompaníi við allífið. Helgafell. Reykjavík 1959, bls. 18-19.
11 Ég skapa -þess vegna er ég, bls. 168.
12 Þórbergur Þórðarson: Hvítir hrafnar. Reykjavík 1922, bls. 8.
13 Bréfið er ritað í tilefni hálfrar aldar afmælis Ragnars Jónssonar í Smára 7. febrúar 1954 en
birtist fyrst á prenti í 7. árgangi Helgafells 1955.
14 Þórbergur Þórðarson: „Bréf til Ragnars." Helgafell. 1. árgangur 1955, bls. 57.
15 Þórbergur Þórðarson: „Bréf til Ragnars." Helgafell. 7. árgangur 1955, bls. 60.
16 Halldór Laxness: „Við Þórbergur“. Seiseijú, mikil ósköp. Reykjavík 1977, bls. 56.
17 Þórbergur Þórðarson: Einum kennt - öðrum bent. Tuttugu ritgerðir og bréf 1925 -1970,
bls. 234.
18 Sjá: Ég skapa - þess vegna er ég, bls. 207.
19 Þórbergur Þórðarson: Bréf til Láru. II. útgáfa 1925, bls. 180.
20 Þórbergur Þórðarson: Bréf til Láru. II. útgáfa 1925, bls. 180.
21 Sjá Ég skapa-þess vegna er ég, bls. 233. „I hverju blómi er himingróður / í hverjum dropa
reginsjór." Soffía bendir á í tilvitnun að Þórbergur hafi þarna vitnað rangt til ljóðsins og riti
,blómi‘ en ekki ,strái‘ eins og Einar kvað en henni verður aftur á móti á að rita ,reginsjár‘
í stað ,reginsjór‘ þar sem er ,reginsjór‘ hjá Einari og Þórbergi enda rímbundið.
22 Einnig má benda á að Þórbergur taldi að lesa mætti úr rithönd manna geðslag þeirra
og hugsanagang, sbr. Bréf til rithandarfræðikonu http://tradukisto.esperanto.is/contents/
show/43.
23 Þórbergur Þórðarson: „Árni prófastur Þórarinsson. Síðasti fulltrúi fornrar frásagnarsnilli.“
Ævisaga Arna prófasts Þórarinssonar. Önnur prentun endurskoðuð. Fært hefur í letur
Þórbergur Þórðarson. Síðara bindi. Reykjavík. Mál og menning 1970, bls. 557.
24 Þórbergur Þórðarson: „Árni prófastur Þórarinsson. Síðasti fulltrúi fornrar frásagnarsnilli.“
Ævisaga Arna prófasts Þórarinssonar. Önnur prentun endurskoðuð. Fært hefur í letur
Þórbergur Þórðarson. Síðara bindi. Reykjavík. Mál og menning 1970, bls. 559.