Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2016, Síða 134

Andvari - 01.01.2016, Síða 134
132 GUÐRUN KVARAN ANDVARl yfir Gudi í og minn andi gledur sig í Gudi. í 1813 stendur Og ande minn gledst í Gudi eins og í Þorláksbiblíu en Steinn hafði þýtt Og minn Andi gledur sig i Gudi og er vel hugsanlegt að Sveinbjörn hafi sína tillögu þaðan. í 48. versi er eina breytingin sú að sögninni meta er breytt í prísa sem kom inn hjá Þorláki og var enn 1813. Varla er hægt að telja hana til mállýta á þessum tíma þar sem hún virðist hafa verið algeng í málinu a.m.k. frá því á 16. öld. Steinn hafði reyndar þýtt sœla kalla. Eina breytingin í 49. versi er að mikli er fellt brott í hinn mikli og voldugi. Svo virðist sem hans nafn er heil- agt hafi fallið niður hjá Geir og er því bætt við ofanmáls. Meiri breytingar voru gerðar í 50. og 51. versi. Geir þýddi: vid sína dýrkendur er hann mis- kunnsamur um alldur. Afreksverk hefir hann framid, ena ofmetnadarfullu í skapi hefur hann eydilagt. Sveinbjörn breytti í: og hans miskunnsemi varir um aldur og æfi vid þá sem hann óttast. Hans armleggur hefir þrek unnid, þeim dramblátu hefur hann stökkt á dreif. í 1813 er þýðingin svona með þýðingu Guðbrands í sviga: Og hans mikunseme (1584 Myskunsemd) varer án afláts, æ og alla tíma hjá þeim sem hann óttast (1584 er yfer fra Kyne til Kyns þeim er hann hrædast). Hann fremur makt (1584 veitti Matt) med sínum armleggi (1584 medur sinne Hende), og sundurdreifer dramblátum í þaunk- um þeirra hiarta (1584 og dreifde Dramblatum i fyrirhyggiu sins Hiartd). í Steinsbiblíu er í 51. versi notað Hann hefur framið magt og er þar nærri 1813 en í Þorláksbiblíu er notuð þýðingin Hann fremur magt með sínum armlegg. Sveinbjörn hefur hugsanlega armlegginn firá Þorláki en annars fer hann nokkuð eigin leiðir. Enginn hafði áður notað hið ágæta orðasamband aó stökkva á dreif. Fyrri hluti 52. vers er óbreyttur, þ.e. Konungunum hefur hann hrundið úr hásœti, en síðari hlutann hjá Geir strikar Sveinbjörn yfir og setur í hans stað þá auðvirðilegu. Þýðingin 1813 er eins og í Þorláksbiblíu: Volldugum hrin- der (1584 Vollduga setté) hann af stóle, og upphefur (1584 upphafdi) líteláta og lítill munur er á Guðbrandsbiblíu. Steinn valdi í lok erindisins þá lítil- mótlegu. Enginn notaði lýsingarorðið auðvirðilegur sem Sveinbjörn valdi en Steinn kemst næst því. 53 Fátækum hefur hann veitt alls nœgtir breytti Sveinbjörn ekki og í út- gáfu Nýja testamentisins 1827 er setningin óbreytt. 1841 er búið að setja húngruðum í stað fátœkum eins og í þýðingunni 1813 og í Guðbrandsbiblíu áður. Síðari hlutanum, Ríka hefur hann svipt aleigu þeirra, breytti Sveinbjörn í Ríka hefur hann látið snauða fara frá sér. Þeirri þýðingu var breytt 1827 í frá sér fara en var breytt til baka 1841. í 54. versi breytti Sveinbjörn Hann hefur hjálpað sínum kjæra Israels lyd í hann hefur tekið að sér sitt óskabarn ísraels lýð sem hélst 1827 að öðru leyti en því að orðaröð var lítillega breytt,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.