Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.2016, Side 139

Andvari - 01.01.2016, Side 139
HJALTI ÞORLEIFSSON Hin eilífa samþætta lífsheild Um lífhyggju og áhrif hennar á verk Sigurðar Nordals um 1920 „[... Á sálina] verðum vér að líta [...] sem heild, lifandi heild, lífsheild. [...] Heildar-eðli sálarinnar kemur vel fram í þörf hennar á samræmi. Þörfinni að hugsanir og skoðanir séu í samræmi hverjar við aðrar, tilfinningar eins, allir sálarþættir hver við annan.“' Þessi orð Sigurðar Nordals (1886-1974) pró- fessors úr opnum sálfræðifyrirlestrum hans um einlyndi og marglyndi, sem fluttir voru í Reykjavík veturinn 1918-1919, fela í sér eina af grunnhugmynd- um lífhyggjunnar (vítalismans) sem setti mark sitt á listsköpun og menn- ingartengda umræðu í Evrópu við upphaf síðustu aldar. Kjarni hennar var ekki síst bundinn því viðhorfi að öll veröldin, lífið, andinn og hið efnislega, væri ein samþætt iðandi heild sem ósjálfrátt stefndi eftir ákveðinni þróunar- braut. Þannig endurspegluðu vangaveltur Sigurðar um mannssálina á vissan hátt afstöðu danska rithöfundarins og vítalistans Vilhelms Andersens (1864- 1953) sem hélt því fram, undir áhrifum þýska heimspekingsins Friedrichs Nietzsches (1844-1900), að sálin væri bústaður lífsafls sem gæti brotist fram í krafti díonýsísks sköpunarþróttar.2 Of rík efnishyggja í nútímanum fannst mönnum á borð við Andersen horfa fram hjá margbreytileika þess dulræna máttar sem gengið var út frá að byggi að baki viðgangi lífsins. Fræðilegar athuganir á norrænum skáldskap um aldamótin 1900 hafa á síðustu árum tekið aukið mið af vægi lífhyggjunnar á timabilinu en enn hefur þó frekar lítið verið fjallað um verk íslenskra höfunda út frá hennar samhengi. Engu að síður áttu viðmið þessarar hugsjónastefnu upp á pall- borðið á íslandi á fyrri hluta 20. aldar eins og umfjöllunin hér á eftir mun leiða í ljós. Reyndar er viðfangsefnið það viðamikið að ómögulegt er að gera því full skil í stuttri grein og verður því látið nægja að fjalla um kenn- ingar eins helsta forvígismanns lífhyggjunnar á Islandi, Sigurðar Nordals. Sigurður var einn þeirra íslensku menntamanna sem dvöldu við háskóla- nám í Evrópu á árunum fyrir fyrra stríð og kynntist þeim straumum og stefnum sem þar fór mest fyrir.3 Áthyglinni verður sér í lagi beint að tveimur verkum hans, fyrirlestrunum um einlyndi og marglyndi og smásagnasafninu Fornum ástum sem kom út í kjölfar þeirra árið 1919. Áður en að því kemur
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.