Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2016, Blaðsíða 147

Andvari - 01.01.2016, Blaðsíða 147
ANDVARI HIN EILÍFA SAMÞÆTTA LÍFSHEILD 145 Hugmynd Sigurðar um vanann fellur að kenningum Bergsons sem taldi hann veita manninum rótfestu í hversdagsleikanum. En um leið þurfti að vinna gegn honum, halda honum í hæfilegum skefjum svo tryggja mætti útrás þeirra tilfinninga sem að öðrum kosti voru bældar niður. Það hlutverk ætlaði Bergson listunum: Hvort heldur því er málaralist, myndasmíð, skáldskapur eða sönglist, þá er mark- mið listarinnar það eitt, að bægja á braut hinum handhægu táknum, hversdags- blæjunni, sem vaninn og félagslífið hefir löghelgað, í stuttu máli öllu því, er hylur oss veruleikann sýn, svo að vér getum séð veruleikann sjálfan augliti til auglitis.25 Að sama skapi sá Sigurður listirnar sem marglynt mótvægi gegn of ríku ein- lyndi: „Ég er nú sannfærður um, að listin er eitt af þeim vafalausu gildum mannkynsins, sem ekki verður mælt á neinn annan mælikvarða, í listinni nær viss hæfileiki sálarinnar hæsta þroska sínum [.. ,],“26 ritaði hann um samband listar og siðferðis. Listamenn voru skaparar sem stóðu nær uppsprettum lífs- ins sjálfs en annað fólk: „Skáldin eru altaf góðum áfanga á undan lífinu, lífið drattar á eftir.“27 En hlutskipti þeirra var samt ekki öfundsvert þar sem þeir þrifust á ofríki marglyndiseiginleika og voru þannig þjakaðir af ójafn- vægi sálarlífsins. Sönn hamingja var þeim fjarlæg, sem og því heildstæða samfélagi þar sem niðurrifsöfl (á borð við byltingarsinna) urðu allsráðandi. Sem dæmi hafði stétt manna litla þýðingu því að velsæld hvers einstaklings, hvar sem hann stóð í þjóðfélagsstiganum, fólst í að gegna skyldum sínum gagnvart mannfélaginu sem hann tilheyrði. Þar sem öfgarnar urðu ráðandi fjarlægðist heildin sem slík meðalhófsmörkin, neikvæðum þáttum þar innan- borðs óx ásmegin og jafnvægi raskaðist. Því átti hver maður að einbeita sér að því að komast yfir mundangs-þröskuldinn, átta sig á eigin takmörkunum í lífinu, og einbeita sér að eigin sérhæfingu. Þannig varð hann hinni berg- sonsku heild að gagni því að sigrar einstaklings skiluðu hinu stærra sam- hengi hagnaði, þá ekki síst þjóðinni, og runnu saman við reynslubrunn kyn- slóðanna, hinnar lífrænu heildar. Þjóð og einstaklingur í menningarpólitískum greinum Sigurðar og fleiri menntamanna á þriðja áratugnum kom fram sú vítalíska afstaða að eðlilegt væri að skrifa um þjóð líkt og einstakling sem með auknum þroska og andlegum framförum yrði smám saman heilsteyptari.28 Að mati Sigurðar veitti þjóðerni hverri persónu ákveðnar rætur í heiminum þar sem við skilgreindum okkur út frá menningu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.