Andvari

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Andvari - 01.01.2016, Qupperneq 149

Andvari - 01.01.2016, Qupperneq 149
ANDVARI HIN EILÍFA SAMÞÆTTA LÍFSHEILD 147 sem leiddi til að hin sameiginlega undirstaða hyrfi. Slík lífsviðhorf í anda marglyndis leiddu á endanum af sér ójafnvægi, sundrung og friðleysi sálar- innar sem að lokum hefði í för með sér upprætingu einstaklingsins þar sem hin sameiginlega þjóðarskynjun hyrfi.33 í nútímanum þótti líf mannsins sífellt meir bundið tæknivæðingu hinn- ar vélrænu stórborgar þar sem hlutverk einstaklingsins þótti orðið svo af- markað að helst minnti á lítið tannhjól í vél. Vítalistar litu þessa þróun ólík- um augum. í fyrirlestrunum var Sigurður efins um heilnæmi iðnvæðingar mannssálarinnar en þó er erfitt að merkja annað en að hann telji hana geta verið hjálplega við sérhæfinguna. Til að mynda segir hann að „[... best sé] að hafa altaf heildina í baksýn. Sjá hana í því einstaka. Vera hjól, en hafa meðvitund um alla vélina [.. ,],“34 og líkir þannig hinu heildstæða samfélagi við stóra maskínu þar sem einstaklingurinn er agnarsmár hluti. Hin vél- vædda sýn dró athyglina að mikilvægi hvers og eins, því að hversu smár sem vélarhlutinn var gat vélin ekki starfað eðlilega nema hann sinnti sínu. Greinarmuninn á manni og vél taldi Sigurður vera falinn í getu mannsins til að hugleiða aðskilin málefni samhliða daglegum nauðsynjaverkum. Hver persóna var heimur út af fyrir sig, ólíkt hinni dauðu vél, með mörgum rang- hölum sem leituðust við að dreifa huganum í átt að tilbreytingunni sem frí- aði frá hinni leiðigjörnu endurtekningu sem einkenndi veraldlegan heim. Sífelld þörf mannsins á skemmtun og afþreyingu sagði hann birtingarmynd marglyndis sem væri mannkyninu í blóð borin, enda vildi það í eðli sínu kanna nýjar slóðir og öðlast aukna vitneskju um heiminn.35 Einstaklingur varð því að komast í tæri við veruleikann á ýmsan hátt svo að jafnvægi héldist á huga hans og hæfileikar samþættust í einn far- veg. Almennt þótti vítalistum það umhverfi ekki einkennandi fyrir hefð- bundnar menntastofnanir í löndum álfunnar þar sem kennsluaðferðir væru staðnaðar og úreltar. Of mikið var þar miðað við að steypa alla í sama mót, sem aftur varð til þess að sálarþarfir hvers og eins nutu sín ekki og afmark- aðar einingar í hinu innra lífi breiddu of mikið úr sér á kostnað annarra. Nútímaskólanám varð eins og annað að miða að því að lífskrafturinn fengi að brjótast fram og njóta sín. Virkja þurfti nemendur og hvetja þá til athafna, fá þá til að sjá námsefnið frá ólíkum hliðum og þannig veita sköpunarkraft- inum útrás.36 Þessi viðhorf lífhyggjunnar koma fram í fastmótuðum skoð- unum Sigurðar á hvernig miðla ætti þækkingu, bæði í fræðslustofnunum og í fræðiritum ætluðum almenningi. I Islenzkri menningu þótti honum eðlilegt, að mati Gunnars Karlssonar sagnfræðings, að beita svokallaðri innlifunar- kenningu (eða kannski öllu heldur innsæiskenningu) sem gengur út á að lifa sig inn í hugarheim þeirra persóna sem hann er að fjalla um hverju sinni en styðjast ekki einvörðungu við sannreyndar heimildir. Slíkan þankagang vildi hann innleiða í íslenska menntakerfið, en í forspjalli bókarinnar gagnrýnir
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Andvari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.