Leikhúsmál - 01.11.1963, Blaðsíða 39
i Lundúnum, er Gísl eitt þeirra verka sem túlka hvað bezt
ýmislegt sem góðir menn hafa verið að reyna að endur-
vekja og kalla til nýs lífs og leikhúsi nútímans. Gísl hefst
með því, að aliir leikarar hússins eiga að dansa írskan
ig-dans, með dansinum er tónninn ókveðinn. Áhorfend-
anum er sagt að hann sé í leikhúsi og horfa ó leik-sýningu.
Sýningin heldur síðan ófram, hröð, ýkt, fjörmikil, með
dansi og söngvum, feykilegu bjórfylleríi, sem lítið verður
úr í sýningunni hér. Lokin eru svo eins og upphafið, leik-
sýningin en ekki veruleikastœling, hermaðurinn dauði
stendur upp og syngur söng sem sýnir óst Behans ó líf-
inu og sannfœringu hans um tilgangsleysi sliks dauð-
daga: ,,.... Oh death where is thy/Sting-a-ling-a-ling/
Or grave thy victory? . . . ."
Hér bregður nútímahöfundur fyrir sig sömu brögðum og
Will gamli Shakespeare í sínum léttu gamanleikjum. Und-
ir söng hermannsins taka svo allir leikendur og kveðja ó-
horfendur að gömlum og góðum elizabethönskum sið.
Frumsýningargestir tóku sviðsetningu Mac Anna af tals-
verðri hrifningu. Hvernig hefðu þeir tekið Gísl ef hann
hefði verið hraður og sindrandi skemmtilegur, ólgandi af
lífi og fjöri, dans, hórbeittu hóði drykkju og daðri?
Jó hvernig? Þ. H.
37