Leikhúsmál - 01.11.1963, Blaðsíða 53

Leikhúsmál - 01.11.1963, Blaðsíða 53
þess að gefa honum nokkra lausn. Hann heldur áfram að elska, hata og þjást, rekinn áfram af öflum og siðfrœðigoðsögnum sem ekki cettu að halda aftur af honum á þeim degi er hann lendir geimfari sínu á tungl- jnu. En þau gera það. Ef maðurinn fremur mistök í vísindum og tœkni, er hann reiðubúinn að byrja aftur á morgun. Vísindin eru svo lítillát, að þau geta endurnýjað sig frá degi til • dags. I tilfinningum ríkir aftur á móti íhaldsemi og stöðnun ennþá. Við vit- ium öll að þessar tilfinningar eru úr sér gengnar og gamaldags, en virð- um þœr samt áfram. Hvers vegna? Vegna þess að við erum löt? Eða vegna þess að við erum heiglar? Hinn nýi maður þarfnast nýrra siða- lögmála, ekki úrelta erfðakenn- inga". Sýning ÆVINTÝRSINS á kvikmynda- hátíðinni í Cannes 1960 var sumum sem opinberun á sviði kvikmynda- gerðar, en öðrum varð hún tilefni skammarlegrar hegðunar gagnvart myndinni og höfundi hennar. Fáum mun þó hafa blandast hugur um, að hér vœri á ferð einn mesti kvik- myndahöfundur samtímans og síðari myndir hans, NÓTTIN og SÓLMYRKV- INN, hafa áréttað það enn frekar. Sýningar á ÆVINTÝRINU mega því teljast merkur viðburður hér, þótt nokkur efi lœðist að manni um undir- tektir og andsvör við athyglis- og gáfnakröfum þeim, sem Antonioni virðist af bjartsýni gera til áhorfenda sinna, svo slœlega hafa kvikmynda- kaupmenn hér gegnt því hlutverki að reyna að skapa hér kvikmyndamenn- ingu og leyfa fólki að njóta lista- verka filmunnar. pól ,,IL GRIDO": Steve Cochran
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Leikhúsmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Leikhúsmál
https://timarit.is/publication/1743

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.