Leikhúsmál - 01.11.1963, Blaðsíða 29

Leikhúsmál - 01.11.1963, Blaðsíða 29
Á íslandi hefur heimur listdansins til skamms tíma verið fjarlœg og ókunn veröld. Við eigum enga danshefð og berum lítið skynbragð ó þau margvíslegu og erfiðu spor, sem ballettdansarar stíga, í tróssi við þyngd- arlögmálið. Það er því á fárra fœri hérlendis að reyna að „dœma" þá frábœru list, sem Konunglegi danski ballettinn sýndi í Þjóðleikhúsinu 9— 16. september s.l., — þá miklu list, sem gert hefur garðinn frœgan í Konunglega leikhúsinu í Kaupmannahöfn í hartnœr tvœr aldir. Af fákunnáttu og vanmœtti hafa LEIKHÚSMÁL kosið að birta, í stað gagn- rýni, tvœr þýddar greinar. Er önnur eftir bandaríska listdansgagnrýnand- ann John Martin og er formálsorð í nýlegri bók um Konunglega danska ballettinn, ,,Balletten danser ud . . .". Hin er eftir ballettmeistara Kon- unglega danska ballettsins, Niels Bjorn Lrsen, og birtist í Leikskrá Kon- unglega leikhússins. Niels Björn Larsen var í hópi þeirra fimmtíu list- dansara, er hingað komu. Konunglegi danski ballettinn eftir John Martin Hvað, veldur þvl, að okkur finnst Konunglegi danski ball- ettinn svo frábœr? Áður en þeirri spurningu er svarað, verður að geta þess, að þeir sárafáu ballettar sem verulega kveður að í heim- inum I dag, eru auðvitað allir „frábœrir", því allt sem mikið er og stórbrotið er nátengt hinu frábœra. Það liggur þó I hlutarins eðli, að engir tveir þeirra eru frábœrir af sömu sökum! Hverjar eru þá — í augum erlends listdans- unnanda — höfuðorsakir hinna dönsku ballettsérkenna? Ef til vill má svara því í stuttu máli: Hann er svo danskur. Þannig er a.m.k. hluti af svarinu. Danmörk er lítið land, en útsýni gott yfir heiminn og er Konunglega leikhúsið byggt í samrœmi við það. Áhorfendasalurinn er vistlegur og vinalegur, en leiksviðið virðist eins stórt og sá heimur, sem þar sér yfir. Þeir áhorfendur sem koma reglulega í leikhúsið Ijá sl- gildu verkefnavali þess ástúð og djúpan skilning, sem heita má að þeir hafi tekið I arf, þvi feður þeirra og for- feður hafa verið því handgengnir um tveggja alda skeið. En eins og fyrri kynslóðir, hafa leikhúsgestir vorra tlma jafnframt mikinn áhuga á að sett séu á leikskrána ný verk úr öllum heimshornum. Leikhúsið tindrar af hlýju og frjóu sambandi milli sviðs og salar. Hirðulaus meðferð hins listrœna arfs verður þvl á engan hátt þoluð, né minnsta slökun á kröfum, er varða ný viðfangsefni. Listin tilheyrir þjóðinni allri og ekki ein- staka leikhússtjórum eða fjárhluthöfum leikhúsanna. Sjálfur konungur landsins getur komið I leikhúsið hve- nœr sem er. Oft lœðist hann inn I stúku slna eftir að Ijós- in hafa verið slökkt I salnum og hverfur á brott áður en þau hafa verið kveikt aftur, til þess að komast hjá við- 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Leikhúsmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Leikhúsmál
https://timarit.is/publication/1743

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.