Leikhúsmál - 01.11.1963, Blaðsíða 64

Leikhúsmál - 01.11.1963, Blaðsíða 64
• '••••••••■ •• CTT . ÍY-m ••••••••••••••••••■• ••••yVt k v •• + •••4-^ •••• •« ••••••••••••••• •••••••••••* *2Ti Leikari óskast í útstillingarglugga bœjarleikhússins var límdur ílangur seðill þvert yfir forsjóna. Þar stóS skrifað: „Leikari (einnig byrjandi) getur fengið stöðu þegar í stað“. Nœsta morgun voru mœttir 124 umsœkjendur. Leikhús- stjórinn valdi þann stœrsta og kröftuglegasta úr hópnum og róaði hina 123 með því, að ef til vill byðist annað tœkifœri seinna. Síðan hófst hann strax handa með hinum útvalda risa og skýrði honum fró því ó sviðinu, hvað hann œtti að leika: „Eftir annan þótt komið þér í léttum borg- araklœðum framundan hliðartjöldunum, sœkið borðið og stólana tvo og farið með þó út. Því nœst skiptið þér um föt fyrir fjórða þótt, setjið með öðrum orðum ó yður der- húfu og búið svo til dólítinn laufskála aftarlega á sviðinu. Álitið þér yður nœgilega vaxinn þessu athyglisverða hlut- verki?" Nemandinn lofaði öllu fögru. Þegar frumsýningardagurinn rann upp, gekk allt að ósk- um. í hálfrökkrinu eftir annan þátt dró hann mikinn hluta leiktjaldanna af sjónarsviðinu og beið svo seinni innkomu sinnar með derhúfuna dregna hvatlega niðurá ennið. Og var hvergi smeykur. Sem við var að búast innti hann einnig þá þraut meistaralega af hendi einsog þrautþjálf- aður vœri. Leikritið var leikið 1 þrjár vikur samfleytt. Þetta var ekki mjög merkilegt verk; heldur ekki sérlega góð sýning. En um það var á engan hátt að saka Eilíf Rum, nýliðann. Byrjað var að undirbúa nœsta leikrit. „Það er dásamlegt hlutverk handa yður í því leikriti", sagði leikhússtjórinn 62 og skýrði út fyrir Eilífi: „í hléinu eigið þér að ganga inná sviðið í tignarlegum herklœðum úr Þrjátíu ára stríðinu og koma upp herbúðum. Þér raðið upp rifflum í píramida, breiðið úr brekánum utanum ímyndaðan varðeld, dreifið allskyns söðuldóti hér og þar um sviðið og hverfið síðan bak við hliðartjöldin. Treystið þér yður til að ráða við þetta?" Eilífur lofað því. Leiklistin ólgaði í blóði hans. Leikritið náði feiknarvinsœldum, „gekk“ í 12 vikur, og siggin í lófum Eilífs Rums urðu stœrri. [ þriðja leikritinu bar hann heila húsveggi inn og út og dró þunga garðbekki um sviðið. Kvöld eftir kvöld í sex vikur var honum leyft að gera þetta. Fyrir fjórðu leiksýninguna varð leiksviðsstjóranum á orði við leikhússtjórann,- „Ætli þessi Rumur sjái nú ekki ! gegn- um svindlið ! þetta sinn?“ „Hver veit“, sagði leikhússtjór- inn, „kannske kemst hann aldrei að þv!, að við notum hann ekki sem leikara heldur sem sviðsmann". Leiksviðs- stjórinn flissaði: „Hvað um það — hvort sem það rennur nokkurntíma upp fyrir honum eða ekki — það var þó alla- vega bráðsnjallt, þetta bragð yðar með að ráða „leikara“, sem síðan yrði notaður sem sviðsmaður". „Hvað hefði ég annars átt að gera, Arngrímur? Það er nú einu sinni ógjörningur að fá sviðsmenn". Hann sló leik- sviðsstjórann glaðklakkalega á öxlina. „Það bezta við þetta, Arngrímur, er þó hitt, að ég þarf ekki að borga nein rosa-iðnaðarlaun — hann fœr bara venjuleg leikara- laun, hahahahaha". Endir. Þýtt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Leikhúsmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Leikhúsmál
https://timarit.is/publication/1743

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.