Leikhúsmál - 01.11.1963, Blaðsíða 80

Leikhúsmál - 01.11.1963, Blaðsíða 80
(Tjaldið upp. Pat og Meg á sviðinu. Allur skarinn dansar írskan „jig“-dans, siðan dansa íbúar hússins frá). MEG: Guði sé lof að þetta er búið. (Monsjúr heyrist blása í pípur sínar.) Drrottinn minn dýri, hvað er þetta? PAT: Monsjúr að æfa sig. Strákurinn úr Lýðveldishernum sem þeir nöppuðu um daginn, — hann verður hengdur í tugt- húsinu í Belfast í fyrramálið, og Monsjúr hefur fengið þá flugu í höfuðið að spila sorgarmarsinn honum til heiðurs. MEG: Ó, að hann vildi bara halda þeirri flugu inni í haugnum á sér. Þetta sekkja- pípugaul getur gert mann vitlausan. PAT: Náðu í eitthvað að drekka. MEG: Náðu í það sjálfur. PAT: Ég get það ekki! Ég er að drepast í löppinni. MEG: Yss, hvað ætli sé að þér í löppinni. (Réttir honum ölflösku.) Hérna, taktu við þessu gamla skrifli. (Rio Rita og Grace prinsessa fara yfir svið ið). PAT: Þú þarna! Hver er leigan? RIO RITA: Má maður fá frið til að vinna fyrir henni. — (Þau fara upp). MEG: Heldurðu að þeir hengi hann? PAT: Hvern? — Hann? Bendir á eftir Grace prinsessu). Mín vegna hefðu þeir mátt vera búnir að því fyrir löngu. MEG: Nei, strákinn þama í Belfast. PAT: Held ég? Það er ekki neitt sem heitir að halda um það. Klukkan átta í fyrramálið verður hann hengdur eins hátt og Killymanjaro. MEG: Killymanjaro ? Hvaða ræningi var það? Hver hengdi hann? PAT: Killymanjaro er frægt fjall á suður- strönd Svisslands. Eða — ja, það hefur að minnsta kosti enginn gott af því að vera hengdur svo hátt. MEG. Veiztu hvað hann sagði? „Sem her- maður xrska lýðveldisins mun ég deyja brosandi". PAT: Og hver hefur yfirleitt verið að biðja hann að deyja, má ég spyrja, brosandi hlæjandi eða öskrandi, ha? MEG: Hann gerði bara skyldu sína sem liðsmaður í lýðveldishemum. PAT: Neiddu mig ekki til að tala Ijótt, þú fávísa kvenmannsrola. Þetta er árið nítján hundmð og sextíu og tími hetjuskaparins endaði fyrir 37 árum. Fyrir langa löngu. Búið spil. Að vera að brölta með frels- isstríð á írlandi í dag, það er svona álíka gamaldags og að dansa Charleston. MEG: Málstaðurinn lifa skal, unz „öll vor kæra írska fold er frjáls, hvert fjall og dalur, skógur, lækur, háls! Hristum af oss helsið! Lengi lifi frelsið", segir í hinu gamla kvæði. PAT (stynur, við áforfendur): Hún er ekk- ert betri en Monsjúr. Það er nógu slæmt að sá gamli þöngulhaus hefur enga klukku 78
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Leikhúsmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Leikhúsmál
https://timarit.is/publication/1743

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.