Morgunblaðið - 17.09.2022, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 17.09.2022, Blaðsíða 1
Vona að forvitnindeyi aldrei Á slóðumkynslóða Valdimar Guðmundsson hefur gleymt sér í draumahlutverkinu undanfarið ár, að vera pabbi, en hyggur nú á frekari tón- sköpun, auk þess sem hann mun í vetur leika í fyrsta sinn á sviði. Hann þeirrar áskor 18. SEPTEMBER 2022SUNNUDAGUR Goðsögn heiðruð Bergur Ebbi ífyrsta sinn einná sviðinu heilakvöldstund. 2 Frábært að leikaÞremur ungum leikurum fannst frábært að leika í myndinni Abbababb og væru til í fleiri slík hlutverk. 14 NBA ætlar að heiðra goð-sögnina Bill Russell, ellefu- faldan meistara, sérstaklega.10 L A U G A R D A G U R 1 7. S E P T E M B E R 2 0 2 2 .Stofnað 1913 . 218. tölublað . 110. árgangur . Laugavegi 174, 105 Rvk. www.hekla.is/skodasalur Škoda Enyaq Coupé RS iV. Sportlegur og alrafmagnaður Frumsýning í dag! Kíktu við og þiggðu léttar veitingar ÚTIRÆKTAÐ GRÆNMETI SLEGIÐ Í GEGN BÓK KRISTÍNAR GULLNÁMA FYRIR LEIKSTJÓRANN Á EIGIN VEGUM 38DAGLEGT LÍF 14 Gísli Freyr Valdórsson gislifreyr@mbl.is Franski fjárfestingarsjóðurinn Ardi- an, sem í vikunni gekk frá kaupum á Mílu, dótturfélagi Símans, hyggst hraða uppbyggingu fjarskipta- innviða hér á landi og verja til þess um 30 milljörðum króna á næstu fimm árum. Stefnt er að því að 5G- fjarkiptakerfi nái yfir 90% landsins innan fimm ára og áhersla verður lögð á lagningu ljósleiðara í dreifbýli. Rætt er við Daniel von der Schulenburg, framkvæmdastjóra og yfirmann Ardian Infrastructure, í Morgunblaðinu í dag. Schulenburg segir að lögð verði áhersla á að mynda ný viðskipta- sambönd og að Míla hafi hug á því að eiga í viðskiptum við fleiri fjarskipta- félög en Símann eingöngu. „Við viljum hefja samtal við önnur fjarskiptafélög, til dæmis Vodafone og Nova, um viðskipti. Það er eðli- legt að það ríki lifandi samkeppni á þessum markaði samhliða því sem íbúar út um allt land hafi aðgang að öruggum og góðum fjarskipta- tengingum,“ segir hann. Þá segist Schulenburg einnig hafa skilning á því að ýmsir hafi sett fyrirvara við fjárfestingu erlends að- ila í fjarskiptainnviðum á Íslandi. Í samtali við blaðið fjallar hann um sambærilegar fjárfestingar félagsins í öðrum ríkjum, en Ardian hefur meðal annars fjárfest í fjarskiptainn- viðum í Þýskalandi, á Ítalíu, í Banda- ríkjunum og á Spáni, auk annarra innviða á borð við flugvelli, vegi, orkuverkefni, spítala og fleira. „Við höfum komið inn í verkefni með bæði fjármagn og reynslu og ég get með nokkurri vissu haldið því fram að orðspor okkar sé gott þegar kemur að rekstri fjölbreyttra inn- viða,“ segir Schulenburg. Þá er einn- ig fjallað um öryggismál og sam- skipti við ríkisstjórnina vegna sjónarmiða um þjóðaröryggi hér á landi. Fjárfesta fyrir 30 milljarða - Franski fjárfestingarsjóðurinn Ardian vill hraða uppbyggingu fjarskiptainnviða - Vilja að Míla myndi ný viðskiptasambönd - Aðkoma lífeyrissjóða mikilvæg Innviðauppbygging » 5G-farsímakerfi nái yfir 90% landsins eftir fimm ár. » Munu leggja ljósleiðara með áherslu á dreifbýli. » Ekki stefnt á lagningu fjar- skiptasæstrengs í bili. MÆtla að hraða … »22 _ Störfum á vegum ríkisins fjölgaði um 1.238 stöðugildi á síðasta ári, og nemur fjölgunin um 5,3% á milli ára. Er þetta mesta fjölgun á stöðu- gildum hjá ríkinu sem átt hefur sér stað frá því að Byggðastofnun hóf að greina fjölda ríkisstarfa. Samkvæmt nýrri skýrslu Byggðastofnunar átti mest fjölgun stöðugilda sér stað hjá Landspít- alanum, ISAVIA, Háskóla Íslands, Heilbrigðisstofnun Suðurlands og á Sjúkrahúsinu á Akureyri. »18 Morgunblaðið/Ómar Stöðugildum fjölg- aði mikið í fyrra Þörf fyrir uppbyggingu gagnavera í heiminum hefur aukist mjög vegna aukinnar fjarvinnu í heimsfaraldr- inum. Hýsa þarf tölvukerfin. Mörg fyrirtæki hafa á síðustu árum sýnt áhuga á að koma með slíka starfsemi til Íslands og áhuginn hefur aukist enn frekar vegna ástandsins í Evr- ópu þar sem orkuverð hefur rokið upp. Þá er talið eftirsóknarvert að nota endurnýjanlega orku fyrir gagnaverin. Við þetta bætist að þeg- ar kreppir að heimilum í orkumálum hefur orðið vart við andúð á orku- frekum gagnaverum, til dæmis á Ír- landi. Þeir sem vinna að þróun við- skiptatækifæra hjá Landsvirkjun hafa þó ekki orðið varir við að það sé ástæða þess að fyrirtæki vilji koma með gagnaver til landsins. »24 AFP Gagnaver Orku þarf til að kæla flókinn tæknibúnað veranna. Faraldurinn kallar á fleiri gagnaver Grasagarðurinn í Laugardal bauð í gær upp á sérstaka göngu í tilefni Dags íslenskrar náttúru, þar sem gestir og gangandi fengu að kynnast hinni fjölbreyttu fungu Íslands. Líffræðingurinn Jóhannes Bjarki Urbancic Tómasson leiddi þar fólk í allan sannleika um sveppina, og fjallaði hann m.a. um hvernig bera ætti kennsl á mat- sveppi. Hér sést gönguhópurinn skoða Ígulsk- rýfu, en hann þykir ekki góður til átu. Morgunblaðið/Eggert Hinn fjölbreytilegi heimur sveppanna kannaður

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.