Morgunblaðið - 17.09.2022, Blaðsíða 42
42 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 17. SEPTEMBER 2022
SÉRBLAÐ
–– Meira fyrir lesendur
PÖNTUN AUGLÝSINGA: Til 23. september
NÁNARI UPPLÝSINGAR GEFUR:
Katrín Theódórsdóttir Sími: 569 1105 kata@mbl.is
Í blaðinu verða kynntir margir möguleikar sem í boði eru fyrir þá sem
vilja hafa fallegt í kringum sig, breyta og bæta heimilið.
Skoðuð verða húsgögn og innréttingar, skrautmunir og fylgihlutir fyrir
heimilið, litir og lýsing ásamt mörgu öðru sem er huggulegt fyrir veturinn.
Heimili&
hönnun
fylgir Morgunblaðinu föstudaginn 23. september
Á sunnudag: SA 8-15 m/s við SV-
strönd, annars hægari vindur. Lítils-
háttar væta á víð og dreif, en bjart
með köflum á N- og A-landi. Hiti 7-
12 stig. Víða rigning S- og V-til um
kvöldið og bætir heldur í vind. Á mánudag: SA og S 8-13 og rigning með köflum, en yf-
irleitt þurrt norðaustanlands fram á kvöld. Dregur úr vindi eftir hádegi. Hiti 9-16 stig.
RÚV
07.16 Tölukubbar
07.21 Veistu hvað ég elska þig
mikið?
07.32 Sögur snjómannsins
07.40 Begga og Fress
07.53 Vinabær Danna tígurs
08.05 Hvolpasveitin – Hvolpar
stöðva ofurslæmt vél-
menni/Hvolparnir og
hvolfþakið
08.27 Rán – Rún
08.32 Klingjur
08.43 Kata og Mummi
08.54 Blæja
09.01 Zorro
09.23 Stundin okkar
09.45 Húllumhæ
10.00 EM í hópfimleikum
11.40 Íþróttaafrek
11.55 EM í hópfimleikum
13.55 EM í hópfimleikum
16.00 Út úr myrkrinu
17.10 Tímaflakk
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Lesið í líkamann
18.29 Hönnunarstirnin
18.45 Landakort
18.52 Lottó
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.35 Veður
19.45 Hetty Feather
20.15 Hjálmar Skýjaborgin
22.25 3 Days to Kill
00.15 Vera
Sjónvarp Símans
09.45 Dr. Phil
11.15 Love Island (US)
12.15 The Block
13.00 Young Rock
13.30 Newcastle – Bour-
nemouth BEINT
13.30 Everton – West Ham
BEINT
16.55 90210
17.40 Top Chef
18.30 mixed-ish
18.50 American Housewife
19.10 Love Island (US)
20.00 The Children Act
21.45 The Happytime Mur-
ders
23.20 Alone
00.55 Love Island (US)
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 . 93,5
08.00 Pipp og Pósý
08.05 Vanda og geimveran
08.15 Neinei
08.20 Strumparnir
08.35 Heiða
08.55 Monsurnar
09.05 Latibær
09.15 Ella Bella Bingó
09.25 Leikfélag Esóps
09.35 Tappi mús
09.40 Siggi
09.55 Rikki Súmm
10.05 Angelo ræður
10.15 Mia og ég
10.35 K3
10.50 Denver síðasta risaeðl-
an
11.00 Angry Birds Stella
11.05 Hunter Street
11.30 Það er leikur að elda
12.00 Simpson-fjölskyldan
12.20 Bold and the Beautiful
14.05 Blindur bakstur
14.40 Draumaheimilið
15.15 American Dad
15.45 Gulli byggir
16.20 Miðjan
16.35 GYM
17.00 10 Years Younger in 10
Days
17.40 Franklin & Bash
18.27 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.50 Sportpakkinn
19.00 Kviss
19.45 Villti folinn: Andi ótam-
inn
21.10 F9: The Fast Saga
23.30 Hitman’s Wife’s Body-
guard
01.25 Never Grow Old
18.30 Verkalýðsbaráttan á Ís-
landi, sagan og lær-
dómurinn – þ. 4 (e)
19.00 Undir yfirborðið (e)
19.30 Heima er bezt (e)
20.00 Þjóðleikhúsið í 70 ár –
þáttur 1 af 3 (e)
Endurt. allan sólarhr.
17.00 Omega
18.00 Joni og vinir
18.30 The Way of the Master
19.00 Country Gospel Time
19.30 United Reykjavík
20.30 Blandað efni
21.30 Trúarlíf
20.00 Föstudagsþáttur 1/2
16/09/2022 (e)
20.30 Föstudagsþáttur 2/2
16/09/2022 (e)
21.00 Að vestan (e)
21.30 Kvöldkaffi – 11. þ.
22.00 Sveitalífið (e) – Garðs-
horn
22.30 Frá landsbyggðunum
(e) 16. þ.
23.00 Að sunnan (e)
23.30 Mín leið (e) – Katrín
Árnadóttir
06.55 Morgunbæn og orð
dagsins.
07.00 Fréttir.
07.03 Vinill vikunnar.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Heyrt og séð.
09.00 Fréttir.
09.03 Á reki með KK.
10.00 Fréttir.
10.05 Veðurfregnir.
10.15 Sjáandinn á Vesturbrú.
11.00 Fréttir.
11.02 Vikulokin.
12.00 Hádegisútvarp.
12.10 Síðasta lag fyrir fréttir.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Heimskviður.
13.25 Orðin í grasinu.
14.10 Fólk og fræði.
14.40 Lesandi vikunnar.
15.00 Flakk.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Orð um bækur.
17.00 Bowie í Berlín.
18.00 Kvöldfréttir.
18.10 Í ljósi sögunnar.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Sveifludansar.
20.45 Í sjónhending.
21.15 Reykjavík bernsku
minnar.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Litla flugan.
23.00 Vikulokin.
17. september Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 6:57 19:48
ÍSAFJÖRÐUR 7:00 19:55
SIGLUFJÖRÐUR 6:43 19:38
DJÚPIVOGUR 6:26 19:18
Veðrið kl. 12 í dag
Austlægari átt í dag og rofar til vestanlands, en lítilsháttar væta suðaustan- og austantil.
Hiti 5 til 12 stig, mildast á Suðurlandi.
Ég er af kaldastríðs-
kynslóðinni, sem
sennilega skýrir að ég
hef alltaf verið svag
fyrir löngum og ill-
skiljanlegum njósna-
sögum. Svo langt hef-
ur þetta gengið, að ég
las á sínum tíma allan
sagnabálk Johns le
Carrés um George
Smiley og sat límdur
yfir sjónvarpsþáttunum þar sem Alec Guinness
lék njósnarann.
En það voru fleiri góðir njósnasöguhöfundar
starfandi á ofanverðri síðustu öld, einkum í Bret-
landi. Þeirra á meðal er Len Deighton sem skrif-
aði bækur um njósnara sem aldrei var nefndur
með nafni en hét Harry Palmer í kvikmyndum eft-
ir bókunum með Michael Caine í aðalhlutverki. Nú
hafa verið gerðir sjónvarpsþættir eftir fyrstu bók-
inni, The Ipcress File, sem gerist árið 1963 og
hægt er að sjá í Sjónvarpi Símans. Aðalleikarinn,
Joe Cole, er nú enginn Michael Caine en skartar
samt áberandi svörtum gleraugum eins og Caine
bar í upphaflegu myndinni. Söguþráðurinn er
passlega óskýr og flókinn, persónurnar leika
margar tveimur og jafnvel þremur skjöldum eins
og vera ber í góðum njósnasögum og tísku og
menningu þessa tíma eru gerð skemmtileg skil.
En sá sem ber þættina uppi er Tom Hollander
sem leikur njósnaforingjann Dalby. Hollander
getur brugðið sér í allra kvikinda líki, það hefur
hann margsannað, og það er unun að fylgjast með
honum í The Ipcress File.
Ljósvakinn Guðmundur Sv. Hermannsson
Kamelljón í kalda-
stríðsþáttum
Sleipur Tom Hollander
sem njósnarinn Dalby.
9 til 12 Helgarútgáfan Einar Bárð-
arson og Anna Magga vekja þjóðina
á laugardagsmorgnum ásamt
Yngva Eysteins. Skemmtilegur
dægurmálaþáttur sem kemur þér
réttum megin inn í helgina.
12 til 16 100% helgi með Yngva
Eysteins Yngvi með bestu tónlist-
ina og létt spjall á laugardegi.
16 til 19 Ásgeir Páll Algjört
skronster er partíþáttur þjóð-
arinnar. Skronstermixið á slaginu 18
þar sem hitað er upp fyrir kvöldið.
20 til 24 K100 Partý Gamlir og
góðir danssmellir í bland við það
vinsælasta í dag.
Söngkonan Guðrún Ýr Eyfjörð eða
GDRN og píanóleikarinn og tón-
skáldið Magnús Jóhann gáfu út
nýja plötu með tíu íslenskum söng-
lögum í gær.
Þau Magnús og Guðrún ræddu
við Ísland vaknar um væntanlega
plötu í gærmorgun, ásamt sjö
vikna gömlum syni Guðrúnar,
Steinþóri, sem hafði mikið til mál-
anna að leggja, en vel heyrðist í
drengnum sem hjalaði glaðlega hjá
mömmu sinni í viðtalinu, greini-
lega spenntur fyrir nýju plötunni.
Viðtalið má heyra á K100.is.
Hjalaði í beinni
um plötu
mömmu sinnar
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 9 alskýjað Lúxemborg 12 skýjað Algarve 21 léttskýjað
Stykkishólmur 10 alskýjað Brussel 12 léttskýjað Madríd 27 léttskýjað
Akureyri 9 skýjað Dublin 15 léttskýjað Barcelona 26 rigning
Egilsstaðir 9 heiðskírt Glasgow 15 skýjað Mallorca 26 léttskýjað
Keflavíkurflugv. 9 alskýjað London 16 skýjað Róm 28 léttskýjað
Nuuk 8 skýjað París 17 skýjað Aþena 27 heiðskírt
Þórshöfn 10 alskýjað Amsterdam 14 léttskýjað Winnipeg 11 rigning
Ósló 15 alskýjað Hamborg 11 skúrir Montreal 14 skýjað
Kaupmannahöfn 13 léttskýjað Berlín 17 heiðskírt New York 21 þoka
Stokkhólmur 12 skýjað Vín 17 heiðskírt Chicago 25 skýjað
Helsinki 12 léttskýjað Moskva 12 rigning Orlando 29 heiðskírt
DYk
U
Heimsins banvænasta og skrítnasta tvíeyki er mætt aftur til að leysa annað lífs-
hættulegt verkefni. Bryce, sem hefur ekki fengið lífvarðaleyfið sitt endurnýjað, er
neyddur af harðsvíraðri eiginkonu Dariusar til að leysa ákveðið verkefni. Leik-
urinn berst víða um heiminn og fljótlega komast þau að því að þau eru það eina
sem stendur á milli Evrópu og valdamikils, hefnigjarns brjálæðings.
Stöð 2 kl. 23.30 Hitman’s Wife’s Bodyguard