Borgfirðingabók


Borgfirðingabók - 01.12.2010, Page 200

Borgfirðingabók - 01.12.2010, Page 200
200 Borgfirðingabók 2010 nám sem hentar þeim sem vilja skoða samtímann og skapa sér fram- tíð á gagnrýninn og skapandi hátt. Námið hefur vakið athygli hér heima og erlendis, enda er um nýsköpun í menntun að ræða. Háskólinn á Bifröst hefur nýlega gert samning við Háskóla Íslands um samstarf um meistaranám í menningarfræðum og á í við ræð um við Háskólann á Akureyri um samstarf um meistaralínu í alþjóð- legum viðskiptum og við Háskólann í Reykjavík um meistara línu í Evrópu fræðum. 4. Fjármál og fasteignir Árið 2009 markaðist ekki hvað síst af hruninu. Skólinn brást strax við því með því að taka inn nýja nemendur haustið 2008 og um áramótin 2008/2009. Jafnframt var aukið við námsráðgjöf og sett á laggirnar ókeypis fjármálaráðgjöf fyrir nemendur og starfsmenn, en skólinn var, að því best er vitað, eini háskólinn sem gerði slíkt. Á árinu 2009 var ljóst að taka yrði á verðbólgu ásamt samdrætti í samfélaginu, sem kom fram í auknum kostnaði og minni tekjum skólans. Launakostnaður er helsti kostnaðarliðurinn. Á árinu 2009 var fækkað um nokkra starfsmenn. Starfsmenn tóku á sig um 8-9% launa lækkun, en þó skerðast laun ekki hjá starfsfólki með undir 350.000 kr. á mánuði. Starfshlutfall hjá nokkrum starfsmönnum var minnk að. Þessar aðgerðir nutu stuðnings starfsfólks. Fjárhagsstaðan er góð og skólinn var rekinn með hagnaði árið 2009. Í áætlun ársins 2010, sem var samþykkt í desember 2009, er gert ráð fyrir hagnaði. Árið 2007 seldi skólinn mest af húsnæði sínu til Nýsis hf. sem síð- ar fór í þrot. Árið 2009 voru eignirnar keyptar til baka og undan farna mán uði hefur í samstarfi við viðskiptabanka skólans verið unn ið að fjárhags legri endurskipulagningu nemendaíbúða sem lauk á árang- urs ríkan hátt. Leiguverð var lækkað á Bifröst. Við keyptum af Loftorku í Borg- arnesi eignarhlut þeirra í nýjustu nemendaíbúðunum, Hamragörðum, og einnig keyptum við af Bifur neðstu hæðina í Hamragörðum þann- ig að skólinn á einn alla Hamragarða. Byggingin Sjónarhóll er við- varandi deilumál við verktaka vegna vanefnda hans og er það mál rekið fyrir dómstólum. Skólagjöld voru óbreytt þrjú ár í röð, 2007-2009 en þá hækkuð lítillega. Háskólinn á Bifröst rekur kaffihús allt árið og gistiheimili
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224

x

Borgfirðingabók

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Borgfirðingabók
https://timarit.is/publication/1750

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.