Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.2013, Side 5

Tímarit lögfræðinga - 01.12.2013, Side 5
351 Pétur Dam Leifsson er dósent við lagadeild Háskóla Íslands. Pétur Dam Leifsson: HUGLEIÐINGAR UM AFSTÖÐU BANDARÍKJANNA TIL ÞJÓÐARÉTTAR• EFNISYFIRLIT: 1. INNGANGUR 2. BANDARÍKIN, ALÞJÓÐASAMSKIPTI OG ÞJÓÐARÉTTUR 3. BANDARÍSK STJÓRNSKIPAN OG RÉTTARHEIMILDIR ÞJÓÐARÉTTAR 3.1 Þjóðaréttur frá sjónarhóli Bandaríkjanna 3.2 Staða þjóðréttarsamninga í bandarískum rétti 3.3 Aðrar réttarheimildir þjóðaréttar í bandarískum rétti 4. STANDA BANDARÍKIN ALMENNT MEÐ ÞJÓÐARÉTTI Í FRAMKVÆMD? 4.1 Alþjóðastofnanir og úrlausn deilumála 4.2 Beiting vopnavalds og afvopnun 4.3 Afstaðan til alþjóðlegs mannréttindaréttar 4.4 Önnur mikilvæg svið alþjóðasamvinnu 5. NIÐURSTÖÐUR 1. INNGANGUR Bandaríkin hafa frá lokum fyrri heimsstyrjaldar talist til stórvelda á meðal ríkja og eftir síðari heimsstyrjöld styrktist staða þeirra enn frekar og hefur frá þeim tíma gjarnan verið talað um þau sem risa- • Þessi grein hefur staðist þær fræðilegu kröfur sem gerðar eru samkvæmt verklags- og ritrýnireglum Tímarits lögfræðinga.

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.