Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.2013, Blaðsíða 70

Tímarit lögfræðinga - 01.12.2013, Blaðsíða 70
416 París. Í dag eru þetta minnismerki um góðæri sem gekk þjóðinni úr greipum og hún hefur ekki getað endurskapað þrátt fyrir gjöfult land. Argentínumenn fagna í ár 30 ára lýðræði eftir kvalafullt tíma- bil herræðis og niðurlægingu Falklandseyjastríðsins. Spilling og misskipting auðs stendur í vegi fyrir framförum. Þó er enn að nokkru leyti byggt á arfleifð Evu Peron og eiginmanns hennar sem stóðu fyrir félagslegum umbótum. Eva Peron er alls staðar nálæg í umhverfi og tali fólks. Efnahagsástand Argentínu minnir á íslenskan veruleika en okk- ar úrlausnarefni verða smá í samanburðinum. Það eru ströng gjald- eyrishöft í Argentínu og dollarar eftirsóttir. Ferðamenn freistast til að skipta við ólöglega gjaldeyrisbraskara í skuggasundum til að fá helmingi fleiri pesóa fyrir dollarana sína og taka áhættuna á að fá í hendur falsaða seðla. HÆSTIRÉTTUR, DÓMARAFÉLAG OG ÞJÓÐÞING ARGENTÍNU Íslenski hópurinn heimsótti argentínska þingið. Verið var að vinna að endurbótum á þinghúsinu, sem er eitt helsta kennileiti borg- arinnar, en fjárveitingar til viðhalds höfðu greinilega ekki verið miklar í gegnum árin. Stjórnskipulag Argentínu líkist bandarísku stjórnskipulagi. Þingið starfar í tveimur deildum, einni allsherjardeild og einni hér- aðadeild. Þingkosningar voru rétt afstaðnar og nýtt þing ekki enn komið saman. Dómarafélag Argentínu tók höfðinglega á móti okk- ur í virðulegum húsakynnum sínum þar sem áhugaverðar umræð- ur sköpuðust. Við heimsóttum einnig Hæstarétt Argentínu sem er til húsa í glæsilegu dómshúsi sem reist var í byrjun 20. aldar. Vara- forseti dómsins, Elena Inés Highton de Nolasco, tók á móti okkur. Þrátt fyrir að árin hefðu beygt þessu konu þannig að hún var nánast í keng þá geislaði hún af persónutöfrum, greind og húmor. Henni fannst með endemum að svona stór hópur frá slíkri örþjóð væri að þvælast alla leið til Argentínu. UNDIR, YFIR OG ALLT Í KRING UM STÓRKOSTLEGA REGN- SKÓGARFOSSA Eftir nokkra daga í miðborg Buenos Aries, með yfirþyrmandi mann- hafi og bílaumferð, var ekki laust við að íslenskum eyjarskeggum þætti góð tilbreyting að lenda í friðsælli sveit við Iguazu fossana þar sem við bjuggum á ævintýralegu hóteli með hengirúm á milli bygginga og sundlaugar inni í regnskóginum. Regnskógarnir skila þarna af sér gífurlegu vatni sem mynda þvílíka fossa að Dettifoss og Gullfoss til samans eru hjóm í samanburðinum. Þessa fossa skoð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.