Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.2013, Blaðsíða 57

Tímarit lögfræðinga - 01.12.2013, Blaðsíða 57
403 Hafsteinn Dan Kristjánsson er aðstoðarmaður umboðsmanns Alþingis og aðjúnkt við lagadeild Háskóla Íslands. Hafsteinn Dan Kristjánsson: NOKKUR ORÐ UM LÖGSKÝRINGARLEIÐIRNAR •1 EFNISYFIRLIT 1. SKOÐANIR FRÆÐIMANNA UM LÖGSKýRINGAR- LEIÐIRNAR 2. GLUGGAÐ Í LÖGSKýRINGARLEIÐIRNAR 2.1 Hinn merkingarfræðilegi rammi o.fl. 2.2 Nánar um inntak lögskýringarleiðanna 3. TENGSL LÖGSKýRINGARLEIÐAR VIÐ LAGAREGLUNA 1. SKOÐANIR FRÆÐIMANNA UM LÖGSKýRINGAR- LEIÐIRNAR Í dómsforsendum er stundum stuðst við orðalag á borð við að túlka beri lagaákvæði þröngt eða rúmt; eða þá í samræmi við (skýrt) orðalag þess. Hafa þetta verið nefndar lögskýringarleiðir. Eru þær almennt taldar vera þrjár: almenn lögskýring, rýmkandi lögskýring og þrengjandi lögskýring. Við lestur íslenskra fræðirita á sviði lög- skýringarfræði virðist mega draga þá ályktun að uppi sé ágreining- ur meðal fræðimanna um eðli lögskýringarleiðanna – inntak hug- takanna. Lýsir hann sér í fyrsta lagi í því að annars vegar hafa fræði- menn skýrgreint hugtökin út frá orðalagi lagaákvæðis og hins vegar 1 Ég færi þeim Flóka Ásgeirssyni og Vilhelmínu Ósk Ólafsdóttur, lögfræðingum hjá embætti umboðsmanns Alþingis, þakkir fyrir að hafa lesið drög að greinarkorninu og komið með athugasemdir um það sem betur mætti fara. • Þessi grein hefur staðist þær fræðilegu kröfur sem gerðar eru samkvæmt verklags- og ritrýnireglum Tímarits lögfræðinga.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.