Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.2013, Qupperneq 45

Tímarit lögfræðinga - 01.12.2013, Qupperneq 45
391 skilyrði kaupsamninga um fasteign að þeir séu í skriflegu formi. Er þetta skýrlega tekið fram í athugasemdum sem fylgdu frumvarpi tilgreindra laga og bætt við að þetta sé „nýmæli í íslenskum rétti og raunar frávik frá þeirri grundvallarreglu fjármunaréttar að munn- legir samningar séu jafngildir skriflegum“. Loforð eru lítils virði í dómsölum hafi þau ekki verið skjalfest og vottuð. Eiður og heitv- inning fyrirfinnast vart í réttarframkvæmd lengur. Af lagafram- kvæmd má álykta að þröngur skilningur sé lagður í það hjá íslensk- um dómstólum hvaða reglur teljist til skuldbindandi réttarreglna. Fyrrgreind áhersla á lagabókstafinn og lögin sem lokað kerfi bygg- ist á þeirri vildarréttarlegu sýn á lögin að þar sé að finna öll svör við því hvar mörkin verði dregin milli leyfilegra og óleyfilegra athafna, milli þess sem er löglegt og löglaust. Í heimi þar sem reglurnar bíða manns við hvert fótmál er ef til vill ekki óeðlilegt þótt fólki hætti til að einblína á ramma laga og reglna sem hinn eina mælikvarða á athafnir sínar. Í sjálfu sér er ekkert undarlegt við það því sterkir kraftar búa að baki regluvæðingunni, svo sem kröfur um hag- kvæmni, hagræðingu, fyrirsjáanleika o.fl. Þessir drifkraftar eru þess eðlis að margt í gerðum okkar og athöfnum hefur færst frá því að teljast siðferðilegt og verið sveigt undir ósiðferðilega mælikvarða, ekki síst efnahagslega. Birtist þetta m.a. í því að tilvísun til arðsemis- kröfu trompar öll önnur sjónarmið þegar annars stöndug fyrirtæki tilkynna um fjöldauppsagnir starfsmanna. Samfélagið lætur sér lynda að peningar séu þannig teknir fram yfir fólk. Skilin milli þess sem við köllum lög og þess sem gengur undir því mikilfenglega nafni markaðurinn eru ekki alltaf skýr. Með fulltingi fjármagns og „lobbyista“ hefur markaðurinn smám saman hert tökin á lýðræð- inu, svo að jafnvel mætti líkja því við kverkatak.30 Jafnvel þótt menn vilji trúa því að lög séu alls megnug er ekki með öryggi unnt að bóka að farsæld og velferð fylgi með í þeim kaupum. Almenningur ber ríka ábyrgð í þessu sambandi og getur ekki afsalað sér aðhaldshlutverki sínu, hætt að ræða siðfræðikenn- ingar né kastað siðferðisvitund sinni fyrir róða sem hverjum öðrum gömlum og óþörfum farangri. Sagan sýnir að takmörk eru fyrir því hversu langt löggjafinn getur gengið í þeirri viðleitni sinni að reyna að útrýma eða breyta grundvallarreglum mannlegs samfélags. Ekki þarf að líta lengra 30 Í aðdraganda bankahrunsins gumaði Viðskiptaráð af því að Alþingi hafi í um 90% til- vika farið eftir tillögum ráðsins: „Athugun Viðskiptaráðs sýnir að Alþingi fór í 90% tilfella að hluta eða öllu leyti eftir tilmælum ráðsins. Það var því aðeins í 9 tilfellum sem Alþingi komst að gagnstæðri niðurstöðu.” Skoðun Viðskiptaráðs 20. júní 2006, aðgengileg á www.vi.is/files/ 1082111901Al%C3%BEingi%20fer%20eftir%20ums%C3%B6gnum%20Vi%C3%B0skiptar %C3%A1%C3%B0s.pdf. Skoðað 17. febrúar 2014.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.