Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.2013, Qupperneq 69

Tímarit lögfræðinga - 01.12.2013, Qupperneq 69
415 Anna Guðrún Björnsdóttir, lögfræðingur: ARGENTÍNA: SVO MIKLU MEIRA EN TANGÓ, STEIKUR OG RAUÐVÍN – Námsferð Lögfræðingafélags Íslands 1.-12. nóvember 2013 INNGANGUR Lögfræðingafélagið hefur um árabil staðið fyrir ferðum á framandi slóðir fyrir félagsmenn sína. Við, sem höfum tekið þátt í þessum ferðum, erum mjög þakklát fyrir þennan þátt í starfsemi félagsins. Ferðirnar hafa gert okkur kleift að kynnast fólki og stöðum sem við hefðum ella aldrei sótt heim. Þær hafa víkkað okkar heim og áhuga- svið og ekki síst veitt ógleymanlegar skemmtistundir með kollegum og mökum þeirra. Þátttakendur starfa á ýmsum sviðum lögfræð- innar og eru samtaka um að hafa gagn og gaman af samveru og ferðalögum. Lengi hafði staðið til að sækja Argentínu heim en vegna efna- hagshrunsins 2008 var ferðinni frestað. Það var eftirvæntingarfullur hópur sem steig inn í morgunvélina til London 1. nóvember sl. Fyr- ir flesta yrðu þetta fyrstu kynni af heimsálfunni Suður-Ameríku. Skemmst er frá því að segja að ferðin stóð fullkomlega undir vænt- ingum, eins og þær hafa reyndar allar gert, hver á sinn hátt. Argentína er heillandi land og margbreytilegt. Það er næstum þrír milljón km2 að stærð og íbúar eru um 42 milljónir. Við náðum auðvitað aðeins að sjá brot af landinu. Aðallega vorum við í Buenos Aires en skoðuðum líka Iguazu fossanna í norðausturhluta landsins við landamæri Brasilíu og Paraguay. EVRÓPSK-AMERÍSKUR SUÐUPOTTUR Einn þriðji hluti íbúa Argentínu býr í Buenos Aires og borgin iðar af orku og lífi. Yfirbragðið á fólki og umhverfi er suður-evrópskt. Það var ekki mikið um frumbyggja á því svæði sem varð Argentína og því er haldið fram að Argentínumenn séu evrópskari en íbúar Evr- ópu í dag. Blómatími Argentínu var frá 1860 til 1920 og þá voru reistar byggingar og breiðstræti í Buenos Aires sem tóku mið af
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.