Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.2013, Síða 73

Tímarit lögfræðinga - 01.12.2013, Síða 73
419 Eyrún Ingadóttir, framkvæmdastjóri Lögfræðingafélags Íslands: STARFSEMI LÖGFRÆÐINGAFÉLAGS ÍSLANDS 2011-2014 INNGANGUR Lögfræðingafélag Íslands var stofnað þann 1. apríl 1958 að frum- kvæði prófessora við lagadeild Háskóla Íslands. Í þessari grein verður sagt frá starfsemi félagsins síðustu þrjú starfsárin, frá 2011 til 2014. FRÆÐAFUNDIR OG MÁLÞING Á hverjum vetri heldur Lögfræðingafélagið nokkra fræðafundi í hádeginu um þau mál sem helst eru í umræðunni. Hér á eftir verða fundir félagsins taldir upp í tímaröð. Kaup erlendra aðila á fasteignum á Íslandi var 8. september 2011. Karl Axelsson hæstaréttarlögmaður flutti erindi og Eyvindur G. Gunnarsson, dósent við lagadeild Háskóla Íslands, brást við. Vakti fundurinn talsverða athygli í fjölmiðlum. Áhyggjur og efasemdir um tillögu stjórnlagaráðs var 30. nóvember 2011. Hafsteinn Þór Hauksson, lektor við lagadeild Háskóla Íslands, fór yfir drög stjórnlagaráðs að stjórnarskrá. Lífeyrissjóðirnir og hrunið var 10. febrúar 2012 í samstarfi við öld- ungadeild félagsins. Tilefnið var útgáfa skýrslu um fjárfesting- arstefnu, ákvarðanir og lagalegt umhverfi lífeyrissjóðanna í aðdrag- anda bankahrunsins en Hrafn Bragason, fyrrverandi hæstaréttar- dómari og formaður nefndar um fjárfestingar og fjárfestingarstefnu lífeyrissjóða, Kristján Geir Pétursson, lögfræðingur og starfsmaður nefndarinnar, og Héðinn Eyjólfsson, viðskiptafræðingur og nefnd- armaður, fóru yfir lagalegt umhverfi lífeyrissjóða og helstu nið- urstöður skýrslunnar. Þess má geta að alls 123 manns mættu á þessa þrjá fundi. Ný tillaga að stjórnarskrá var miðvikudaginn 19. september 2012. Ágúst Þór Árnason, formaður lagadeildar Háskólans á Akureyri, og Skúli Magnússon, héraðsdómari og dósent við lagadeild Háskóla Íslands, kynntu tillögu sína að endurskoðaðri stjórnarskrá.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.