Rökkur : nýr flokkur - 01.06.1969, Blaðsíða 27

Rökkur : nýr flokkur - 01.06.1969, Blaðsíða 27
Minningabrot Útvarpscrindi urn binar h. kvaran og Ijóö hans. Flutt 18./1. og 9./2. sem „endurtekið efni‘c. Meðal þeirra manna, sem mér eru flestum fremur minnisstæðir frá bernskuárunum eru þeir Páll Melsteð sagnfræðingur, Björn Jónsson ritstjóri og Einar Hjörleifsson Kvaran skáld. Þeir Páll og Björn voru nágrannar föður míns. Páll átti heima í næsta húsi, þar sem Kvennaskólinn var til húsa, stofnaður af eiginkonu Páls, einni mestu ágætiskonu þessa lands, Þóru Melsteð. Enn í dag, er ég minnist hans, er sem ég sjái hinn aldna þul sitja í gamla sófan- um í skrifstofu föður míns, klæddan ,,slobrok“ með svarta húfu á höfði, en þannig klæddur skauzt hann milli húsa á stundum, til rabbs við föður minn. Öldungurinn sat þá gjarna með hendurnar undir lærunum, — til þess að fá yl í þær, hugði ég. Hann var há- aldraður orðinn, fæddur árið 1812, og orðinn kulvís. Elztu minn- ingar mínar um hann eru frá því um aldamótin. Sjálfsagt hafa þeir rætt bókmenntir og sagnfræði, faðir minn og hann, en Páll var hinn mikli fræðari þjóðar sinnar um þau efni mikinn hluta 19. aldar og fram á þá tuttugustu, en eftir hann komu m. a. rit um merkisatburðu mannkynssögunnar: Fornaldarsagan, Miðalda- sagan, Norðurlandasaga og fleira, en á háskólaárum sínum las Páll lög um hríð, og var um skeið settur sýslumaður, og blaðamað- ur var hann og var einn af stofnendum Þjóðólfs. Ef mig misminnir ekki sagði Þórhallur Bjarnarson lektor, síðar biskup, eitt sinn frá 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Rökkur : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rökkur : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/1772

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.