Veiðimaðurinn - 01.12.1959, Qupperneq 37

Veiðimaðurinn - 01.12.1959, Qupperneq 37
Stokkhylur. Mynclin er tekin upp eftir hyln- um. Efst er stokkurinn og Baula sést i baksýn. Niður af litlu eyrinni ofarlega til vinstri á myndinni er skemmti- I egast i tök us iað nrin n. En hann getur tekið parna um allt, og frá báðum bökkum, i miklu vatni. Þeir sem hafa átt slika claga i S t okkhy I, m u n u dá hann flestum veiði- stöðum fremur. Ljósmyn d: Erlingur Þorsteinsson. okkar og þjóðtrú. F.n ólíkir eru þeir hann og óðinshaninn, enda má segja að þeir lifi sinn í hvorum heimi, þótt skammt sé milli bústaðanna. Félagi minn kom nú niður eftir til mín. Ffann hafði fengið laxinn, sem hann sá í Myrkhylsrennum og reynt \ ið fleiri, en ekki fengið þá til að taka. Ffann fór nú að kasta á Stokkhylinn og fékk þar lax. Ég setti líka í einn laxinn enn o.g var með hann góða stund, en missti hann svo — þann fjórða þennan dag. Eitt sinn vorum við þrír veiðifélagar í einu með lax á í Stokkhyl. Tveir okkar að vestan og einn að austan. Þá var lax um alla flötina, bakkanna á milli. ☆ Og nú var þessi veiðidagur brátt á enda. Við reyndum þarna til þrautar og héldum svo af stað heim á leið, með ár- angurslausri viðkomu í Myrkhyl. Dags- veiðin var falleg, þegar allt, var komið saman, og sumir höfðu veitt talsvert meira en við. Viðburðir þessa veiðidags eru eflaust lítið frábrugðnir því, sem ótal margir menn hafa reynt og gætu sagt frá. En það er notalegt að rifja þetta upp núna í skammdeginu. Og þótt gildi þess sé mest fyrir þann sem hefur lifað það, mætti svo fara, að sumir sem lesa, gætu um leið lil’að upp einhvern sinna eigin daga við þessa ágætu veiðiá eða aðrar. Þetta var ekki dagur stórra viðburða, og eflaust hefði ýmsum þótt veiði mín lítil, miðuð við aðstæður — gott veiði- veður og talsvert af laxi að ganga. En í endurminningu minni er hann einn þeirra veiðidaga, sem mér þykir vænst um að liafa lifað og vildi sízt gleyma. Veioimaðurinn 27
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82

x

Veiðimaðurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.