Veiðimaðurinn - 01.12.1959, Blaðsíða 21

Veiðimaðurinn - 01.12.1959, Blaðsíða 21
Efri laxinn á rayndinni er af Atlantshafskyninu, en sá neðri er Kvrrahafslax. Heimferð (nxins. Eftir Arthur D. Hasler og James A. Larsen. LÆRÐUR náttúrufræðingur sagði eitt sinn, að af mörgum ráðgátum náttúrunn- væru ferðir sjógengra vatnafiska ein sú undarlegasta. Heimferð laxins er einkar gott dæmi. Chinook-laxinn í norðvestur liluta Bandaríkjanna klekst út í litlum veiðina, sem ekki er lítils virði — maður er þar ekki í sífelldu kapp- hlaupi við tímann, — en það kapphlaup þekkja laxveiðimenn vel, a. m. k. þeir, sem ekki hafa leyfi í nrörgum ám. Enda þótt ákveðinn veiðitími sé í sumum veiðivötnum, er sjaldan hætta á, að leið- inlegir veiðiverðir standi yfir manni með flautu og skeiðklukku! ám og gengur þaðan sem lítið seiði út í Kyrrahafið, dvelur þar livorki meira né minna en 5 ár, en leggur svo af stað, með ratvísi, sem ekki hregst, heim til æsku- stöðvanna aftur, til þess að lirygna. Það er alkunnugt, hve fast hann sækir að kom- ast þangað. Sá sem hefur séð 100 punda Chinook-lax hendast upp í loftið hvað eftir annað, unz hann er orðinn uppgef- inn. af árangurslausum atrennum til að komast upp einhvern foss, hlýtur að dást að því, hve römm sú eðlisuag er, sem dregur laxinn áfram upp fljótið, til ár- innar þar sem hann vaknaði fyrst til lífs- vitundar. Hvernig getur laxinn munað, hvar 11 Veiðimaðurinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Veiðimaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.