Veiðimaðurinn - 01.12.1959, Blaðsíða 16

Veiðimaðurinn - 01.12.1959, Blaðsíða 16
er í sjó? Laxar sjást sjaldan frá þeim degi, er þeir hverfa í sjóinn, þar til þeir koma aftur í ármynnið. Þetta er ein- kennilegt, því að nú eru öll heimshöf allvel kunn, bæ'ði yfirborð þeirra og hin myrku djúp. Fiskiskip eru á sífelldu sveimi um höfin í leit að alls kvns fisk- um, en þó er ekki algengt, að á þau veið- ist lax. Og hverjir eru hættir laxins í sjónum? Sjáanléga sparar hann ekki við sig mat- inn. En hvað hleypir í liann slíkum vexti og afli, og hvar fær hann það? Engin svör, sem sönnuð verði, fást við þessum spurningum, en stoðum hefur verið rennt undir ýmsar kenningar. Eng- inn hefur enn vogað að geta sér til um það, hvar Kyrrahafslaxinn heldur sig, en enskur náttúrufræðingur, Georg Rees, liefur borið fram þá kenningu, að At- lantshafslaxinn eigi sér athvárf í Norð- uríshafinu undjir hinum miklu hafís- breiðum þar. Þetta, segir hann, skýrir hinn mikla viixt, laxins og hve sjaldan hann veiðist á rúmsjó. Sjávarlíf byggist mjög á sölturn, sem fljóta upp úr djúpunum, þar sem upp- streymt er. Slíkt uppstreymi er víða í hinum nyrstu höfum. Söltin veita margs konar einfrumungum lífsskilyrði, en á þeim lifir aftur svif og smáverur, sem slíkur aragrúi er af i hafinu, að það verð- ur aðeins talið méð stjarnfræðilegum töl- um. Á þessum verum lifa ýmiss konar krabbadýr, sem aftur eru fæða fiska. Georg Rees telur, að milljónir laxa- seiða, sem ganga niður ár í Evrópu og Norður-Ameríku, safnist saman í gífur- legar torfur, sem leggi leið sína undir heimskautsísinn. Þar sé sæluríki laxins, 6 og þar rnati hann krókinn á rækjum og marþvara og þurfi ekki að reyna á sig við annað en hárna í sig lostætið. V. Yfir því hvernig laxinn ratar um út- höfin, hvílir sama hula og ferðum far- fuglanna. Engin fullnægjandi skýring hefur komið fram á ratvísi laxins. F.n þetta á við um fleiri fiska en hann. Til- raun var gerð við vatn í Kanada, er marg- ir lækir renna í. Hundrað silungar voru veiddir í gildrur í hverjum læk, fluttir langar leiðir á bifreiðum og merktir. Síðan var þeim sleppt í vatnið. Innan tveggja sólarhringa voru flestir komnir aftur í gildrurnar í lækjunum, og hafði hver ratað í sinn læk. Nú á dögum eru aðeins tvær eða þrjár laxár, sem teljandi eru, í austurhluta Bandarikjanna, Jrví að laxstofninn hefur verið upprættur með frárennsli verk- smiðja og borga eða ofveiði. Á vestur- ströndinni er enn lax í flestum liinum meiri ám. Svo er sunnan frá Kaliforníu og norður um, allt í Júkonfljót. Sums staðar eru klakstöðvar miklar, og í einni stöð, sem starfað hefur í fjórtán ár, hefur verið klakið út fjörutíu milljónum seiða. I.axinn kemur aftur eins nærri uppvaxt- arstöðvum sínum og hann getur. En van- höldin eru mikil. Af hverjum þúsund seiðum farast 999. — Mörgum fögrum fiski er fjörtjón búið á langri ferð. A THS. Þessi grein var hirt í blaðinu Frjálsri þjóð sl. vor. Hún ;í erindi til lesenda Veiðimannsins, þútt sumt í henni eigi ekki við íslenzkar aðstæður. Ritstj. Veiðimaðurinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Veiðimaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.