Veiðimaðurinn - 01.12.1959, Blaðsíða 66

Veiðimaðurinn - 01.12.1959, Blaðsíða 66
svæði, sem er nýr veiðiheimur fyrir flesta félagsmenn. Undirbúningur er hafinn að innrétt- ingu tveggja herbergja í kjallara veiði- hússins við Norðurá, enda hefur komið í ljós, að full þörf er á að herbergin séu 8, eins og hugmyndin var í fyrstu. Eink- anlega rekur það nú á eftir, að félagið hefur fengið veiðiréttindin fyrir ofan Króksfoss og auk þess nokkurn tíma í Stekknum, og þarf því að geta séð þeim, sem vei'ða á þessum stöðum fyrir ltús- næði. Hinn 31. maí sl. bauð stjórnin áreig- endum til hófs í veiðihúsinu. Var öllum bændum afhent þar merki félagsins í til- efni af 20 ára afmæli þess. Félagið á nú talsvert af hrognum í klakstöðinni við Elliðaár. Leyfi fékkst til ádráttar í Bugðu og Miðfjarðará. Voru laxarnir geymdir í klakkössum félagsins og er nýlega lokið við að kreista þá. Veittu ýmsir félagsmenn klaknefndinni mikla aðstoð við ádráttarferðirnar, enda áhugi mikill fyrir þessu máli. Viggó Jónsson, sem verið hefur for- maður félagsins sl. 3 ár baðst nú undan endurkosningu. Hafði liann rækt þetta umfangsmikla starf með mikilli prýði og af sínum alkunna dugnaði. Hefur meiri liluti félagsmanna áreiðanlega óskað þess, að hann sæi sér fært að gegna formanns- starfinu lengur, en hvorttveggja er, að breyttar áðstæður valda því, að hann rnundi nú hafa liaft minni tírna en áður til að sinna því, og að flestir hafa fengið sig fullsadda af því eftir þennan tíma. í Viggós stað var kjörinn formaður Óli [. Ólason, stórkaupm., einnig alkunnur fyrir dugnað og þaulvanur félagsstörfum. 5G Má því vænta að hann reynist líka rnjög vinsæll og nýtur formaður. Þeir, sem áttu að ganga úr stjórninni, voru endur- kjörnir og er hún nú þannig skipuð: Óli J. Ólason, formaður. Jólrann Þorsteinsson, varaformaður. Guðni Þ. Guðmundsson, gjaldkeri. Guðm. J. Kristjánsson, ritari. Gunnar Jónasson, fjármálaritari. Endurskoðendur voru kjörnir þeir sörnu og áður: Ólafur Þorsteinsson stór- kaupmaður og Árni Benediktsson for- stjóri. Ennfremur skipaði stjórnin, eins og að undanförnu, nokkrar nefndir sér til aðstoðar og eru þar nær undantekning- arlaust sömu menn og sl. starfsár. Félagsmenn eru nú rúmlega 700 og Ijölgaði um 70 á árinu. Látnir félagsmenn. Eftirtaldir félagsmenn létust á starfs- árinu 1958-1959. Ólafur Þorbergsson, Öldugötu 47, Reykjavík. Jón Helgason, Auðarstræti 13, Rvík. Óskar Árnason, Hringbraut 41, Rvík. Sigurður Z. Guðmundsson, Míinisvegi 4, Reykjavík. Torfi Gíslason, Hafnarfirði. Veiðifélagar og vinir hinna látnu harma fráfall þeirra úr hópnum og minn- ast samverustundanna með þakklæti. Veiðimaðurinn vottar ástvinum þeirra samúð og flytur þeim innilegar jóla- kvéðjur. Ritstj. Veibimaourinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Veiðimaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.