Veiðimaðurinn - 01.12.1959, Blaðsíða 23

Veiðimaðurinn - 01.12.1959, Blaðsíða 23
Myndin er af tilraunabúri £ vatnarannsóknastöðinni í Visconsin. Búrið er notað til þess að kenna fisk- tim að finna mun á lykt. í tilraunaflöskunni til vinstri er visst lyktarefni og annað í fiöskunni til hægri. Lyktarefni úr hvorri flöskunni um sig var blandað með vatni, sem dælt var úr kerinu og svo leitt inn í það aftur. Þegar seiðin leituðu á aðra lyktina, fengu þau æti, en ef þau drógust að hinni var þeim refsað með veikum rafstraum. Auk þess voru seiðin blinduð, til þess að þau sæju ekki hreyf- iugar tilraunamannanna. — Þýðing á ensku nöfnun- um á myndinni: Air inlet = loftrás. Electrodes =:raf- pólar. Odor jets = lvktarrör. Siphon = frárennsli (útrennsli) Odor releaser = flaska með lyktarefni. Deaeration funnel = lofthreinsunartrekt eða loft- sigti. Feeding trough = fóðurtrog. sinni eftir því, þegar í'ugl niissti særðan iisk niður í vatn, að torfan, sem iiskur- inn hafði verið hrennndur úr, dreifðist skyndilega og forðaðist svæðið eftir það. Alkunnugt er að liákarlar og túnfiskar renna á lykt af beitu frá veiðiskipum. Vera má að sú gamla venja, að spýta á agnið sé bygg'ð á öðru en hjátrúnni einni. Rannsóknir liafa leitt í ljós, að munn- vatn manna hefur örvandi áhrif á bragð- kirtla fisktegundar, sem nefnd er bull- head. Bragðskynjunin og þefskynjunin eru vitanlega lrvor annarri nátengdar. Þessi fiskur (bullhead) er þakinn bragð- kirtlum um allan búkinn, en þeir eru sérstaklega þéttir kringum veiðikampana. Fiskurinn glefsar strax eftir kjötstykki, sem kenrur einhversstaðar við skrokk hans. En liann verður ónæmur á bragð, ef taugin, sem stjórnar þessum kirtlum í roðinu, er skorin sundur. Þeffæri fiska hafa þróast í margskon- ar myndum. Beinfiskar hafa tvöföld nas- op. Inn um hið fremra sýgur fiskurinn vatnið um leið og liann syndir eða and- ar, og svo rennur vatnið tit um liitt opið, sem ef til vill opnast og lokast í samræmi við andardrátt fisksins. Öll lyktarefni í vatninu orka efnafræðilega á viðtöku- taugar nasanna, ef til vill sem „ensym- iskar“ gagnverkanir, og síðan flytur þef- taugin kippina áfram til miðstöðvar taugakerfisins. Nef mannsins og annarra hryggdýra finnur aðeins lykt. af efnum, sem eru loftkennd og uppleysanleg í fitukennd- an vökva. En þegar öllu er á botninn hvolft, er lykt alltaf vatns-eðlis, því lykt finnst ekki af efninu fyrr en það hefur verið leyst upp í slímhúð nefgangnanna. Hjá fiskum er upplausn lyktarefnanna auðvitað þegar fyrir hendi í umhverfi þeirra — vatninu. Eins og önnur dýr geta þeir rakið lyktina til upptaka lrennar, á sama liátt og t. d. veiðihundur rekur slóð dýrsins eftir lyktinni. Eðli eða áhrif lykt- arinnar eru breytileg eftir því, liverju liugurinn stefnir að. Allir vita að sama Vfjðimaíjurinn 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Veiðimaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.