Veiðimaðurinn - 01.12.1959, Blaðsíða 45

Veiðimaðurinn - 01.12.1959, Blaðsíða 45
sigur lians, og gelur nokkra hugmynd um, hve keppni þessi er margbrotin, er að hann þarf hvergi að vera efstur í neinni grein til að vinna þessa tugþraut í heild. Eg set hér til gamans hvar í röð- inni hann var í hinum 10 greinum, o 7 Kvikmyndir teknar. hverri fyrir sig, talið frá grein 1 — 10: 6—4 —2—2—2—7—5—12—4—4. Annar varð R. Frederiksen, með 11275,6 stig, og þriðji B. Fontaine með 10301,3 stig. Um kvöldið var svo haldið lokasam- s;eti og verðlaununum úthlutað. IJar voru borgarstjórinn og frú heiðursgestir. Ræður voru haldnar eins og gengur, og menn skemmtu sér vel. Við það tækifæri var fararstjórum afhent smá gjöf frá Brezka kastsambandinu til minja um mótið. Þar var og af hálfu Svisslending- anna boðið til næsta heimsmóts árið 1960 í Sviss. Ég get ekki lokið þessum línum svo, að geta þess ekki, að þótt við íslending- arnir séum hvergi, ennþá, með efstu mönnununr, þá erum við heldur ekki svo nærri hinum endanum, að við þurf- um, eða þið sem heima voruð, að bera neinn kinnroða fyrir frammistöðu okkar, nema síður sé. Þetta er aðeins í annað sinn, sem við erum með og sjáum reglu- legt kastmót. Allflestir hinna hafa tusri stórmóta að baki, innan lands og utan, og tækifæri til æfinga við hinar beztu að- stæður, hvað snertir „vötn og velli“, að stöðugri veðráttu ógleymdri. Okkur vantar hins vegar svo að segja algjörlega, þó ekki væri nema þolanlega aðstöðu til okkar æfinga. Við höfum t. d. hvergi svo mikið sem lófastóran grasblett, sem við megum frjálsir kasta á, og höf- um því orðið að hálfstelast á svæði ann- arra íþróttamanna í þeim tilgangi, þ. e. með beituköstin, og þá auðvitað mjög stopult. Ég er þess fullviss, að ef úr þessu máli rættist, yrði þess ekki langt að bíða, að kastklúbbur okkar gæti veitt stærri hóp kastara og veiðimanna en nú tæki- færi til fullkomnari undirbúnings fyrir komandi kastmót. Og ekki efa ég árang- urinn. Það sýnir hin stórstíga framför hingað til, þrátt fyrir lélegar aðstæður. Munið V erðlaunakeppnina. RÉTT þykir að minna lesendur Veiði- mannsins á verðlaunakeppnina, sem sagt var frá í síðasta blaði, bls. 22. Frestur til að skila greinunum er til 1. marz 1960. Vér væntum þess að þátt- taka verði góð og að greinar berist sem víðast að af landinu. Margir veiðimenn, sem eru vel ritfærir, hafa aldrei sent blað- inu grein ennþá. Þeir ættu nú að bæta fyrir þá vanrækslu, með því að taka þátt í keppninni. Og vér vonum einnig að þeir, sem áður liafa sent greinar, bregð- izt oss ekki heldur nú. Ritstj. Veiðimaðurinn 35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Veiðimaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.