Veiðimaðurinn - 01.12.1959, Blaðsíða 42

Veiðimaðurinn - 01.12.1959, Blaðsíða 42
in. Maður lieyrir meðal keppendanna talað um ólieppni eins og heppni annars, og er slíkt auðvitað til að vissu marki. Langflestir keppendurnir eru þrautþjálf- aðir mánuðum saman fyrir mótið, og liafa mikla vinningsmöguleika liver í sinni sérgrein eða greinum, niiðað við árangur ársins áður. F.n spenningurinn f’crðlaunagripirnir. er mikill, ekki sízt meðal ,,topp“-mann- anna sjálfra og um þá, svo það er betra að taugarnar séu í góðu lagi, þegar keppt er í fimm daga frá morgni til kvölds. Við félagarnir sáum t. d. einn, sem tveir nrenn leiddu burt frá kastpalli. Var liann grátandi og hafði auðsýnilega feng- „keppnis-shock“. Taugarnar höfðu m. ö. ó. bilað, þegar verst gegncli. Almennt séð, bæði fyrir kastara og veiðimenn, sem iiér eru eitt og hið sama, er feikifróðlegt að koma á svona mót, Allt hið bezta, senr til er af stöngum, hjólum og línum, er hér að sjá. Það vakti eftirtekt nti, að glasfiber-stengurnar t. d. sýnast vera að vinna á. Fleiri voru með þær nti en áður, þótt auðvitað séu split- cane stengur enn í meirihluta. Þá voru hinar nýju Wet-cel flugulínur svo að segja á hvers manns hjóli. Og það allra nýjasta var, að surnir höfðu borið á stangarlykkjur sínar áburð, sem gerði þær óvenjulega liálar. Er það gert til að minnka mótstöðu þeirra, þegar línunni er skotið tit. Um stangategunclir er það helzt að segja, að flestir Bretarnir nota Hardy stengur eða þá glasfiber. Annars voru þarna ýmsar tegundir, svo sem vænta má. Algengt er meðal Jressara snillinga, að þeir láti búa tif fyrir sig sérstakar steng- ur, keppnisstengur, og þá aðallega fyrir bæði ein- og tvíhendis fluguköstin. Mér virtist helzt, ef um einhverja sértegund væri að ræða, sem nyti almennastrar hylli, þá væru það frönsku stengurnar. Spinn- og kasthjól eru sem áður í mikfum meiri- hluta frá Recordfirmanu sænska. Og nú sést ekki lengur nokkur maður nota ann- að en monofilament (girnis) baklínur, encla renna þær miklu betur út. Þáttlakendur voru 54 og frá þessurn löndum: Þýzkalandi, íslandi, Svíþjóð, Frakklandi, Hollandi, Sviss, Canada og Bandaríkjunum. Hvað okkar þátttöku snerti, var þáð ekkert launungarmál í okkar hópi, að við hefðum heldur kosið í Jretta sinn, að mótið hefði verið ltaldið í einhverju öðru landi en Englandi. Á ég hér við þá andúð og skömm, sem allir íslendingar hafa, og við að sjálfsögðu eins og aðrir, á framkomu Breta í land- helgismálinu, og því líklegt að öll sam- skipti okkar við þá beri keim af henni. Það var því að kalla ekki fyrr en á síðustu stund, að við ákváðum að fara, og átti niðurlagið á bréfi til mín, frá formanni brezka kastsambandsins, sem ég ætla a'ð leyfa mér að birta hér á eftir, sinn þátt í lokaákvörðun okkar. Á höfundur 32 Veiðimaðurinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Veiðimaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.