Veiðimaðurinn - 01.12.1959, Blaðsíða 27

Veiðimaðurinn - 01.12.1959, Blaðsíða 27
flutningalest blandaðist Ijúfum fiðlutón, cello eða flautu. Vera má að laxinn leiti alltaf að réttu samblandi þeirra lyktar- efna, sem liann hefur dregist að af eðlis- hvöt um aldaraðir. En þó er enn von um áð hann fáist til að svara kalli „lestarpíp- unnar“. Þýtt úr The Fishing Gazette. Aths. TIL viðbótar því, sem skýrt er frá í grein þeirra Haslers og Larsens hér á undan, má geta þess, að fyrir skömmu birtist í dagblaðinu Vísi fréttaklausa um þetta efni. Segir þar á þessa leið: Er fundin ráðning á gátunni um ratvísi laxins? SKOTAR hafa löngum verið áhuga- samir laxveiðimenn og leitað víða fanga. Til er skozkur málsháttur, sem hljóðar sva: Eng.’n veiði í dag, ef vinnukonan fer a'ð vaða. Nú hafa kanadiskir fiskifræðingar sannað gildi þessa málsháttar. Eftir sex ára rannsóknir á háttalagi laxins og sérstaklega göngu lians í ár, hafa þeir komizt að þeirri niðurstöðu, að laxinn er ákaflega lyktnæmur. Lax á göngu snýr þegar í stað við og leitar sjáv- ar á ný, ef hann finnur mannaþef af vatn- inu. Þess vegna skyldi enginn fá sér fóta- bað í ánni, ef liann hyggst kasta þar fyrir lax, og jafnvel er ráðlegt að snerla sem minnst línuna með berum höndum hvað þá heldur agnið. Vísindamennirnir gerðu ýmsar tilraun- ir í þessa átt. T. d. þvoðu þeir hendur sínar í hálfpotti af vatni og helltu skólp- inu síðan í ána. Þetta var nóg til að fæla laxinn frá í fimm til tíu mínútur. Efna- greining sýndi, að það var efni í svitan- um, sem lyktaði svo mikið að laxinn fældist. Þessa lyktnæmi laxins mætti fíka hag- nýta sér. Með lyktarelnum mætti lokka liann upp laxastiga, sem lagðir eru hjá vatnsvirkjunum víðs vegar. — Einnig má fæla liann frá, þar sem ekki er heppilegt að liann gangi vegna þrengsla, eða þar sem honum kynni að vera hætta búin, og leiða hann í þess stað á heppilegri hrygn- ingarsvæði. Vísindamennirnir eru sannfærðir um að laxinn þekki ána sína af lyktinni og hún sé það leiðarljós, sem geri lionum kleift að finna ávallt ána, sem liann klakt- ist út í. Er þarna búið að leysa hina miklu gátu um laxinn og göngu hans? Setti í mink. S.l. sumar gerðist sá atburður í Fnjósk- á, að stangaveiðimaður setti í mink, þeg- ar hann var að renna fyrir bleikju. Ekki hefur bláðið fregnað, hvort liann hélt í fyrstu að stórfiskur væri kominn á krókinn, en trúlega hefur hann orðið liissa, þegar liann sá ódráttinn. Ekki komst þó svo langt, að hann næði dýrinu á land, því að það sleit sig af önglinum eftir nokkra stund. Veidimaðurinn 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Veiðimaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.