Veiðimaðurinn - 01.12.1959, Blaðsíða 32

Veiðimaðurinn - 01.12.1959, Blaðsíða 32
söng fyrir utan gluggann minn. Ég fór út og gá'ði til veðurs. Þá var klukkan um hálf átta. Veðrið var bjart og hlýtt, á- kjósanlega mikið vatn í ánni og áttin hag- stæð. Það mátti því gera ráð fyrir góðum veiðidegi, þegar þar við bættist, að lax var að ganga. Þegar ég kom út, sat þröst- ur á maðkakassa, sem ég átti við hús- vegginn. Hann hefur líklega verið að reyna að ná sér í morgunbita, en lokið féll vef að, svo hann fékk þar engu bif- að. Ekki veit ég hvort það var sá sami, sem vakti mig með söng, því fleiri vo.ru þarna nærri. Þegar hann sá mig koma, flaug hann upp, en fór ekki langt. Ég opnaði kassann, tók þaðan tvo væna maðka og fleygði þeim til hans. Hann greip þá fljótt og liorfði svo á mig eins og hann langaði til að segja: Ég get ekki vís- áð þér á veiði að launtim, eins og krían, en ég skal syngja fyrir þig eins mikið og þú vilt, -og þú mátt skoða hreiðrið okkar lijónanna um leið og þú gengur niður skógargötuna. Og svo flaug liann upp í grein, og fór að syngja fyrir mig og kon- nna sína. Krían var vöknuð liandan við ána, en hún kom ekki heim að luisinu. Kannski hefur hún vitað að við ættum eftir a'ð hittast síðar um daginn. Þessi júlímorgunn var eins og þá get- ur þarna fegursta. Döggin var ekki þorn- uð af grasi og greinum. Sólglit í hverjum dropa og sterkur ilmur frá skóginum. Kyrrðin var alger, því að niður árinnar og söngur fuglanna rjúfa hana ekki, held- ur auk.a hana og dýpka. Loftið var svo hreinti, að allir litir voru einkar skírir. Ég settist austan vi'ð húsið, horfði á fossinn og niður eftir ánni. Þarna hafði 22 margur maðurinn sezt á undan mér og horft á hið sama. Frá þessum stað hafa nrargir vonglaðir veiðimenn labbað með stönoina sína niður að ánni og séð vetrar- draumana rætast. Ég fór að hugsa um, hve mikið ég ætti í raun og veru þeinr mönnunr að þakka, sem leiddu mig fyrst inn í ríki veiðistangarinnar. Sunrir þeirra voru hér nreð nrér núna. En mér gafzt ekki langur tínri til þeirra hugleiðinga, því að nú lreyrði ég lrreyfingu inni í húsinu og félagarnir konru út hver á eftir öðrum, og í sanra nrund fór laxinn að stökkva á Brotinu. Ég átti einmitt að vei'ða þar þennan morgun og það fór að konra titringur í taugarnar. Það var eins og allir yngdust unr nrörg ár við að sjá laxana stökkva. Menn lrlupu inn í lrúsið eins og drengir, drukku morgunkaffið í flýti og bjuggust svo. af stað. Þegar ég konr niður í lrvamnrinn neð- an við veiðihúsið mundi ég að ég hafði skilið fluguboxið nritt eftir heima á borði. Ég átti aðeins eitt þá! F.kki var ég búinn að temja nrér meiri rósenri en svo í veiðiskapnunr ;í þessum árunr, að mér fannst óskaplega langur og dýrmætur tími fara til spillís við það, að þurfa að ganga þessi fáu skref til baka, lieim í liúsi'ð og sækja boxið. Líklega hef ég haldið að laxinn í Brotinu yrði farinn framhjá og upp í foss, þegar ég kænri aft- ur! Hann var sanrt kyrr þegar ég konr og heilsaði mér með háu stökki. Þetta var fallegur lax og mig langaði til að veiða lrann. Ég áætlaði hann 15— 16 pund. Ain var örlítið skoluð, en vel veiðandi nreð flugu. Ég taldi rétt áð byrja með stóra flugu og valdi Mar Veiðimaðijrinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Veiðimaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.